Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 15
ANDVAIU
Dr. theol. Jón biskup Hclgason
11
þá dr. Jón honum nokkra aðstoð við kennsluna fyrra hluta
vetrar 1892—1893, en síðara hluta vetrarins var dr. Jóni falið
að kenna námsgreinar föður síns í skólanum, þar sem hann fór
bá utan sér til heilsubótar. En ekki féll honum kennslustarfið
* geð, og lmeigðist hugur hans allur til prestlegrar starfsemi,
en embætti ekki hér heima, er honum léki hugur á. Réð hann
Þvi af að fara utan aftur um vorið 1893 og gerast prestur í
Öanmörku, að minnsta kosti um stundarsakir. Gerðist liann þá
°vígður aðstoðarprestur til ársloka í Kallehaveprestakalli á
Suður-Sjálandi „aðallega til undirbúnings undir prestsskap síð-
ar“.1) En um nýárið tók hann köllun sem aðstoðarpreslur hjá
Presli nokkrum á Sjálandi nálægt Ringsted. En í febrúar og
a^arz tók hann próf í hinum kennimannlegu fræðum: prédik-
l*nar- og trúkennslufræði, við Kaupmannahafnarháskóla. Þess-
11111 prófum verða prestsefni í Danmörku að ljúka til þess að
geta fengið prestsvígslu. Hlaut hann fyrstu einkunn i báðum
þessum prófum, og hafði svo verið um öll hans próf við Kaup-
'nannahafnarháskóla.
En það álti ekki fyrir dr. Jóni að iiggja að gerast prestur
1 Danmörku. í þessum svifum berst honum fregn að heiman
*rá íslandi um lát föður síns. Var þá lagt fast að honum að
Serast kennari við prestaskólann i Reykjavík, þá stofnun, er
*aðir hans hafði helgað krafta sína hált á 3. áratug. Þórhallur
Bjarnarson, sem þá var kennari við prestaskólann, gerðist for-
stöðumaður skólans við fráfall Helga lectors. Skrifaði hann
ífr’ Jóni til Kaupmannahafnar og fer þess á leit við hann, að
lann taki að sér kennslu í trúfræði í stað kirkjusögu. En svo
'ar háttað, að lector hafði kennt trúfræði, og bar því Þórhalli
su hennslugrein. En honum lék hugur á að kenna kirkjusög-
Utla áfram. Gekkst dr. Jón undir það að taka trúfræðikennsl-
Ulla að sér, er afráðið var, að hann gerðist prestaskólakennari.
11 111 jög var dr. Jón tregur til þess að talcast á hendur kenn-
arastarf við prestaskólann. Hann hafði áður, sem fyrr segir,
aft bar kennslu á hendi og ekki fallið hún vel í geð. En hon-
' V >ta dr. Jóns Helgasonar, lcsin við biskupsvigslu lians.