Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 89
andvari Framtíðarliörfur landbúnaðarins 85 um glataÖ tungu vorri og þjóðerni og aldrei endurheimt fullt írelsi aftur. Danska var um eitt skeið það mál, sein hið svo- kallaða heldra fólk í Reykjavík og fleiri þorpum talaði. Sel- stöðukaupmenn og danskir embættismenn voru vel á veg koninir að eyðileggja mál og menningu þjóðarinnar. Þá var hað fólkið í sveitunum, fólkið í dreifbýlinu, sem bjargaði. Hið saina getur komið fyrir aftur. Verði þjóðin öll flutt í borgir og þéttbyggð þorp, munu mörg þau menningarverðmæti, sem vér eiguin merkust, fara að forgörðum. Vegna þjóðfélagsins sjálfs yerður að tryggja það, að íólkið fáist til þess að lifa og starfa 1 sveitum í hæfilegu dreifbýli. Engin þjóð mun þola til lengdar að hin dreifða byggð verði öll upprætt. I il viðbótar má svo nefna það, að ýmislegt í atvinnuháttum voruni er þannig, að það samrýmist ekki þéttbýli og byggða- hverfuni. Ber þar fyrst og fremst að nefna sauðfjárrækt, sem Yart verður stunduð öðruvísi en í dreifbýli. En sauðfjárrækt yerður enn um langt skeið annar stærsti þáttur í landbúnaðar- ,rainleiðslu vorri. í þessum efnum ber því að fara hinn gullna meðalveg. Láta afskektustu hýli og, ef til vill á stöku stað, heilar sveitir fara ! eyðh Fjölga aftur einstökum hýlum srnátt og smátt við skipt- ’ngu eldri jarða í sjálfstæð býli, eftir svipuðum meginlinum, seni gert hefir verið síðustu árin. Síðan verður að tryggja öll- Um þýlum vegi, síma, raforku og önnur slík gæði, sein nútíma- ’ k notar og landbúnaðurinn þarl'nast, ef unnt á að vera að rek;1 hann á réttan hátt. Samhliða þessari þróun eigum vér að reyna nýja leið, sem 'I n,ikið hefir verið rætt um siðustu árin. Það er stofnun ^JQgðahverfa. Allmargt af ungu fólki vill reyna þá aðferð við urekst.ur. Við þeim óskum á að verða, auk þess sem slíkt yrirkoniulag á að geta gert atvinnulíf sveitanna fjölbreyttára °8 skenimtilegra. ^ieð stofnun byggðahverfa, þar sem landrými er mjög tak- juaikað fyrir hvert býli, verður að taka upp nýja búnaðar- uiltu að mörgu leyli. Landrými verður aldrei meira en svo, U 1an<li<i þarf að þrautrækta. Sauðfjár- og stóðhrossabúskap-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.