Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 96
92 Sigurður Kristjánsson ANDVAHI Glöggar skýrslur eru ekki til um það, hve margt fólk vinnur að umsköpun aflans í landi. Síðan styrjöldin hófst, er þar nær eingöngu um að ræða fólk, sem vinnur í verksmiðjiun og hrað- frystihúsum. En mikill meiri hluti sjávaraflans fer á erlend- an markað algerlega óunninn (ísvarði fiskurinn) og hinn hlut- inn þó hvergi nærri fullunninn. Fiskimið Islands eru auðug. En þau eru lítið rannsökuð. Fiskihafnir eru fáar, og hálfgerðar, þær sem eru, svo að tjón á skipum eru tíðust í höfnum. Skjpasmíðar eru í því horfi, að járnskip eru alls ekki smíðuð i landinu og ekki aðstaða til að smíða nema nolckurn hluta þeirra tréskipa, sem þarf til við- halds tréskipáflotanum, og því síður er hægt að fullnægja eðli- legri aukningu flotans með innlendum skipasmíðum. Vitakerfið er gisið og ófullkomið. Björgunárskip engin og gæzluskip land- helginnar og fiskiflotans l'á og ófullkomin. Örvggi innanlands- siglinganna er því í megnu ólagi. Örðugleikar þessir, sem útgerðin hefur við að stríða, eru að sönnu ærið miklir, en þó er oss sjálfrátt að sigrast á þeim. En ótalið er það, sem að sönnu er algert sjálfskaparvíti, en þó hefur á undanförnum árum ógnað sjávarútveginum meir en nokkuð annað, en það er andúð landsmanna: skilningsleysi mikils hluta þjóðarinnar á mikilvægi sjávarútvegsins og þar af leiðandi ræktarleysi við málefni lians og bein tilræði. Þetta hefur breytzt nokkuð til batnaðar allra síðustu árin, en þó ógnar þetta útveginum enn, einkum útgerð hinna stærri og af- kastameiri skipa. Fis k irann s ókn ir. Eins og áður er sagt, er það viðurkennt, að íslenzk fiskinúð muni vera ein hin auðugustu í heimi. Þekking landsnianna á þessum fiskimiðum er þó nauðalítil. Helzta vitneskjan hefur fengizt ineð athygli skynsamra fiskimanna. En verulegar rann- sóknir hafa engar verið gerðar á vísindalegum grundvelli fyrr en á síðustu árum og þó af hálfu ríkisins af mikilli tregðu og við mjög ófullkomin skilyrði. Nú orðið þykir það óviturlegt að rækta eða sá akur, án þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.