Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 76
72 Steingrímur Steinþórsson ANDVARI efni, sem landbúnaðinum koma að miklu gagni, verða þá fram- leidd og notuð. Ýmsar kynjasögur ganga um hluti, sem eru að gerast í þess- um efnum. Svo að eitthvað sé nefnt, þá er sagt, að farið sé að framleiða kjöt með hjálp gerla í rannsóknarstofum. Til þeirrar framleiðslu þurfi aðeins lítilfjörlegt herbergi, þar sem ílát sé með viðeigandi gerlagróðri og næringarefnaupplausn. Ef þetta er hægt, verður að ætla, að mjólk, korn og grænmeti megi fram- leiða á svipaðan hátt. Ef þetta heppnaðist, mundi mesta og af- drifaríkasta bylting í atvinnuháttum, sem sagan hefur þekkt, riða yfir. Þá mundu öll vandamál varðandi landbúnaðinn, af- stöðu hans til annarra atvinnuvega og stöðu hans í þjóðfélag- inu verða leyst. Mér virðist þó, að búast megi við, að ýmis önnur erfið úrlausnarefni muni sigla í kjölfar þessarar bylt- ingar. Úrlausnarefni, sem ef til vill yrði ekki léttari viðfangs, en þau, sem nú er við að glima. Hér mun þó ekki farið út í neinar bollaleggingar um slík æfintýr sem það, að hvert heimili geli framleitt öll, eða því nær öll, matvæli sín í kjallarahorni í íbúð sinni. Enn teljum vér slíkt heyra til æfintýrum í „Þúsund og einni nótt“, þótt vel kunni svo að fara, að þau verði að veruleika áður en langt liður. Það mun því gert ráð fyrir, að búskapur verði enn um sinn rekinn eftir sömu meginlínum sem hér hafa tíðkazt. Það er, að aðalframleiðsluvörur voi- Islendinga verði mjólk, kjöt og aðrar sláturafurðir, egg, garðávextir og korn. Ræktun verði að sumu leyti framkvæmd við venjuleg náttúruskilyrði, svo verði það um alla grasrækt. En að sumu leyti verði ræktað í húsum inni — vermihúsa- eða ylrækt. IV. Allur landbúskapur styðst við það að sækja auðæfi í skaut móður jarðar. Það er frjómáttur moldarinnar, sem bóndinn verður að kunna að hagnýta sér, gera sér undirgefinn, svo að moldin færi honum björg i bú. Ræktun jarðarinnar er í þvi fólgin, að þau frjómögn, sem moldin geymir, geti fóstrað og fætt jurtagróðurinn, sem svo er hagnýttur á ýmsan hátt. Allui'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.