Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 85
axdvaiu Framtíðarhorfur landbúnaðarins 81 Likur eru til, að eftir styrjöld þá, er enn geisar, verði heiraur- iun skoðaður sem ein viðskiptaheild og öll framleiðsla verði framkvæmd eftir ákvéðnura áætlunum. Það er þess vegna vissu- lega tímabært fyrir bændur og aðra, er að landbúnaði starfa, að glöggva sig á þessum málum. Mér virðist vera miklar líkur iil þess, að vér verðum að taka upp ákveðnara og fastara skipu- 'ag um framleiðslu landbúnaðarvara á næstu árum, en þekkzt hefur áður. Hvert er meginhlutverk landbúnaðarins i þjóðarbúskap vor- uui? Að inínum dómi má telja það innifalið í eftirtöldum þrem- ui' meginatriðum: í fyrsta lagi: Að fullnægja nota- og neyzluþörf þjóðarinnar uin framleiðslu mátvæla og liráefna til iðnaðar, sem veðurfar iandsins og náttúruskilyrði að öðru leyti leyfa, að framleidd- ar sé. I öðru lagi: Að framleiða vörur til útflutnings að svo miklu ieyti, sem náttúrufar landsins og markaðsskilyrði erlendis leyfa. Loks er þriðja verkefni landbúnaðarins, sem el' til vill er mikilvægast, en það er að ala upp hraust og tápmikið fólk til Haría fyrir þjóðfélagið. Á því mun velta framar flestu öðru gdta þessarar þjóðar á komandi árum, að nægilega mikill hluti Þjóðarinnar fáist til þess að starfa við landbúnað, og ekki sízt 'egna þess, sem síðast var nefnt, en þó verður það ekki gert ekar að umtalsefni hér. En um tvö fyrri verkefnin vil ég fara uokkurum orðum. 011 mjólk' og allar mjólkurafurðir, sem til falla, eru notaðar uinan Lands, og má auka þá framleiðslu allverulega til þess a fullnægja innanlandsþörfinni. Einkum er tilfinnanlegur ^o'.gull á smjöri. Af sauðfjárafurðum verðum vér hins vegar út :,ð helmingi kjötsins, meginhluta ullarinnar j'0. nær allar gærur. Hér er því um framleiðslu til all- ui vils idllutnings að ræða. Allmikið má auka jarðeplarækt ni' ænmetis til þess að innanlandsþörf sé fullnægt. Hið sama e- \ sc^ja um eggjaframleiðslu, sem má mikið vaxa. Hins vegar e\llýn Vtl uuuusta kosti tvöfalt fleiri hross en nokkurt vit a hafa, svo sem húskaparháttum vorum er nú komið. Marg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.