Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 41

Andvari - 01.01.1944, Page 41
ANDVAItl Dr. theol. Jón biskup Hélgasón 37 í þessari samviniiu og dr. Jón sívinnandi að því að gera hlut íslenzku kirkjunnar á þessum vettvangi mikinn meðan hann sat á biskupsstóli. Kaupmannahafnarháskóli gerði hann að heiðursdoktor í guð- fræði á 400 ára afmæli siðbótarinnar 1917. — En árið 1919 fer dr. Jón fyrstu utanför sina el'tir að hann varð biskup. Flytur hann þá sex fyrirlestra við Hafnarháskóla um sögu íslenzkr- ar kristni frá siðskiptum til vorra tíma. í sömu för flutti hann viðs vegar í Danmörku erindi, er hann nel'ndi: Kirkja íslands í fortíð og nútíð. Við Uppsalaháskóla flutti hann og erindi: „Om Islands kyrka och dens stállning i kristenheten". Aftur fer dr. Jón til Norðurlanda 1923. Sækir þá 800 ára afmæli dómkirkjunnar í Lundi. A trúmálaþingi í sambandi við þessi hátíðahöld flutti hann erindi um: Ivjör islenzkrar kristni á þjóðveldistímanum. Birtist veturinn eftir í timaritinu Kristen- dommen och vár tid. Flutti einnig fyrirlestra við Oslóar há- skóla: Yfirlit yfir þróunarferil íslenzkrar kristni um 900 ár.1) Fyrir félagið Norden flutti hann erindi: „Islandske Livsfor- hold i Nutiden".2) Nokkra fleiri fyrirlestra flutti hann í þessari för. Gefur þessi upptalning lítils háttar hugmynd um afköst dr. Jóns i þessum utanförum hans. En rúmið leyfir ekki að við Jielta efni sé dvalizt, og verða J>vi aðeins til viðbótar taldar í tímaröð aðrar utanfarir hans: Fer til Danmerkur 1920. Til Danmerkur 1929. Til Noregs 1930. Til Finnlands 1933. Til Par- isar 19353) og til Danmerkur 1936.4) A þessum ferðum sinum ilutti hann fyrirlestra um íslenzka kirkju og kristni og vann á margvíslegan annan hátt að Jivi að kynna islenzka kirkju og islenzka menningu. Dr. Jón Helgason var biskup landsins í 22 ár, eða til ársloka 1) Kom út í Norvegia saera: Den islaiiflsUe Kirkes Kaar under Katolic- 'smen (1923) og Islands kristelige Udviklingsgang siden Reformationen (1!)24).. 2) Prentaö • „Letterstedska tidskriftet". 3) Af Paíisarför minni 1935. Prestafélagsritið 1936. 4) Frá fjögurra alda minningarhátið siðbótarinnar i Danmörku. Presta- félagsritið 1936.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.