Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 33
andvahi Dr. theol. Jón biskup Helgason 29 ferlunum. En stunþykktir kirkjuþingsins 1909 hvíldu engu að síður sem dimm og dapurleg ský yfir kirkjulífi Vestur-íslend- inga um hríð. Og klofningur kirkjufélagsins varð alger. Öðru máli var að gegna um prestastefnuna á Þingvöllum 1909 og áhrif hennar á íslenzku kirkjuna. Þá tekur sá árdags- roði að ljóma yfir henni, sem orðið hefur henni til þvi meiri sóma, er lengur leið. Þar virðast og hafa verið bundin þau bönd, ftieð allmörgum áhrifamönnum kirkjunnar, er orðið hafa með árum að því hræðralagi, er oft hefur tengt íslenzka kennimenn til samstarfs að nytsemdarmálum fyrir kristni landsins og þjóð- ot'heildina, þokað til hliðar smásmuglegum trúfræðilegum á- Mreiningi, en sett hin miklu og eilífu sannindi kristindómsins Í*r öndvegi. Tvímælalaust iná fullyrða, að enginn lagði rikari né glæsi- logri skerf til þessara straumbrigða en dr. Jón Helgason. Fram þeim tíma, og raunar til ársins 1915, er hann sá guðfræð- lngur, er stóð að þessum aldahvörfum innan vébanda íslenzku Idrkjunnar. Eftir að hann tók við biskupsdó.mi vann hann frem- llr öðru stórvirki fvrir kirkju íslands. Verður síðar að því vikið. t-U þrátt fyrir þetta var fjafri því, að hin frjálslynda guð- r®ðistefna dr. Jóns hefði sigrað. Ný guðfræði (via moderna) l0uir aldrei sigrað í heiminum til fullnustu og mun ekki gera. egar rakin er saga trúarhugmyndanna með þjóðunum, kemur •lólt í ljós, að þær standa aldrei í stað. Ný guðfræði og gömul ^'la uutiqa) skiptast á. Sannleikurinn er aldrei kyrrstæður, v°rui í trúarefnum né öðrum greinum. Og sannleikurinn er ufstæður, eins og liann lcemur niönnum að jafnaði fyrir sjónir. ann er fullkomnasta þekkingin, sem menn eiga á hverri stundu. Gömul og ný guðfræði hafa því verið til á öllum tím- nin- Hér er ekki ætlunin að rekja sögu trúarlærdóma og sýna, 11 °i nig nýr skilningur hreytir gömlum. Hið nýja er ekki ætíð t,U komið, en í því felst þó réttmæt tilraun í hvert skipti, sem J-Mit er að gera sér grein sannleikans. Og ástin til sannleikans f,'. mikiK-ægust í þessari þróun, því að hún er ætíð inóðurskaut umtíðarinnar. Og til þess að taka dæmi, var guðfræði Farise-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.