Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 26

Andvari - 01.01.1944, Side 26
22 Eirikur Albertsson ANDVARI með mestu stillingu. Lýsir hann yfir því, að liann ætli að lofa nafna sínum óáreittum af sinni hálfu að standa í þessu máli sem annar „Þrándur í Gölu“. Orðastað við séra Björn geti hann því síður átt um þetta mál, vegna fordæminganna, sein hann hafi notað í umræðunum.1) Um nokkurn tíma mátti svo heita, að deilumálin lægi niðri. Og í árslok 1904 hætli „Verði ljós“ að lcoma út. Kirkjublað Þórhalls Bjarnarsonar hal'ði hætt að koma út skömmu eftir að jieir þremenningarnir hófust handa um að gefa „Verði ljós“ út. En hrátt var jiess saknað af ýmsum, að ekkert sérstakt málgagn í frjálsum anda kæmi út með þjóðinni. Fór l>á Þórliallur að gefa út Nýtl kirkjublað og var dr. Jón meðútgefandi að j>ví í tvö ár. Var ]>að blað jafnan í frjálslyndum anda. Við þessi deilu- inál um guðfræðina kom mjög við sögu vestan hafs séra Friðrik Bergmann, og hér heima tóku á jtessum árum að koma rit- gerðir um þessi mál eftir Harald Níelsson. En hann hafði um langt skeið frá 1897 verið önnum hlaðinn við að vinna að hinni nýju og ágætu biblíuþýðingu. Hann hafði því af eðlileg- um ástæðum minnst um jiessi mál ritað. Dr. Jón Helgason hafði og haft á hendi frá árinu 1898 endurskoðun á þýðingu nýja testamentisins og lcoin i hans hlut rúmlega þriðjungur jiess (Matth. og Jóh. guðspj., Bréfin til Rómv. og Korintumanna og Efesusbréfið). Á þessum árum hafði og dr. Jón unnið í tveini nefndum. Kosinn var hann 1897 í nefnd lil j>ess að endurskoða handbók presta. Lauk nefndin störfum 1910, og var hin nýja „Helgisiðabók fyrir hina íslenzku þjóðkirkju" prentuð á því ári. Þá var hann einnig kjörinn i nefnd 1904 „til þess að íhuga og koma fram með tillögur um kirkjumál landsins“. Lauk sú nefnd störfum í apríl 1906. Á þessum árum átti dr. Jón og hlut að máli um stofnun „Hjúkrunarfélags Reykjavíkur“. Skýrir hann sjálfur þannig frá um tildrögin að jiessari félagsstofnun: „Sumarið 1902 var að forgöngu Oddfellowreglunnar hér í bæ stofnað „Hjúkrunarfélag Reykjavíkur“, hið fyrsta þess konar 1) Vimlhöggva orustur í Sameiningunni, Verði ljós, nóv. 1901.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.