Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 100
96 Sigurður Kristjánsson ANDVAIU bót verður síðan áði.fullgerast án þess að hlé verði á, gagnstætt því, sem nú á sér stað, því að nú er byrjað á mörgu, flést háliV karað' eða niinna, én fátt fullgert. En hafharmálunum verður að gera enn fyllri skil, og skal nú að j)vi vikið. Þeirri reglu hefur undantekningarlítið verið fylgt uin frani- lög ríkisins til lendingarbóta og hafnargerða, að til hinna smærri iendingarbóta leggur ríkið fram helming kostnaðar, til hafnargerða utan kaupstaða % kostnaðar og til hafnarbóta i kaupstöðiim Vs kostnaðar. Hvort sem fjárhæðin er ákveðin í sérstökum lögum eða elcki, fara greiðslurnar algerlega eftir fjáf- lögum. En hversu mikill hluti framlagsins er tekinn í fjárlög í hvert sinni, fer m. a. eftir því, hvað sveitarfélagið getur lagt mikið i'ra.m að síniún hlula. Sé um fátækt sveitarfélag að ræða, getur dregizt lengi, jafnvel áratugi, að liöfn eða lendingarbót vérði fullgerðí Gétur jafnvel um áratugi setið við byrjunarað- gerðij',:sem aðnauðalillu gagni koma. Af þessum ástæðum er það, að öll sú strandlengja íslands, sem liggur að auðugustu og bezlu fiskiiniðunum, er hafnleysa. Það eru vogar og vikur með bryggjustúfum og garðstubbum, er standa á þurru um fjörúj.en bri.m gengur yfir um flæði. Vegna fisiciiniðanna sækja þó aðkomuskip á þessa slaði um vertiðir. En veran þar é.r bæði dýr og áhæjtusöm. Og eftir illa reynslu hætta flestir vjð slíkar selfarir. Þannig er mikill hluti veiðiflotans „úr leik" límunum saman, úlgerðarmenn og sjó.menn bera skárðan Jilut fi’á borði,'og jjjóðfélagið bíður stórkostlegt tjón, miðað við það, að framléiðslutækin væri fullnotuð. Glögg bending um ]>að, hvernig ástatt er í hafnarmálum, erU hin óskaplegu tjóii, sem verða á skipum í höfnum og við lend- ingarstaði. Eftirfarandi tölur um tíðustu orsakir tjóna á fiski- skipu.m cru ■ teknar úr skýrslu Samábyrgðar íslands á liski- 1940 1941 1942 Tión í höfn . . .. : . .. 163 157 130 T.jón vegna Vétarbilunar ... ... 107 121 80 T.jðn af ásiglingu . .. . 29 10 66 Stx’and ... 31 28 8 Tjón alls á árinu ... 368 363 312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.