Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 92

Andvari - 01.01.1944, Síða 92
88 Steingrímur Steinþórsson ANDVARI hver bær í Mývátnssveit garð í Bjarnarflagi. í fyrrasumar, þegar jarðeplauppskeran brást nær alls staðar norðanlands, var góð uppskera í Bjarnarflagi. Sveilin fæðir sig því sjálf með jarðepli nú. iig nefni þetta sem dæmi inn það, hve möguleikar til garðræktar eru miklir hér á landi. Jarðhiti hefur nú verið tekinn allmikið í þjónustu garð- ræktar. Heíur vermihúsarækt tekið geysimiklum framförum síðustu árin. í raun og veru er að myndast þar ný sjálfstæð at- vinnugrein, sem á því nær ótæmandi þroskainöguleika fyrir höndum. Nú munu vera meira en 4 ha. undir gleri í vermi- húsum. Ég get ekki komið nánara inn á þessi mál hér. En garðræktin hlýtur að vaxa mjög, það mun lnin gera sem ein búgrein í venju- legum búrekstri. Á öllum byggðum hýlum hérlendis má rækta alhnargar garðjurlir bæði til gagns og gleði. En jafnframt mun vermihúsarækt halda áfram að þroskast sem sjálfstæð atvinnu- grein og í sambandi við hana ræktun matjurta úti við venjuleg náttúruskilyrði. Þegar svo er komið, er garðrækt orðinn sjálf- stæður atvinnuvegur. Hin síðustu árin hefur garðrækt vor verið að þróast í þá átt. Þá tel ég vafalaust, að i framtíðarbúskap vorum muni korn- rækt verða allveigamikill þáttur. Meira en 20 ára tilraunir Kleinenzar á Sámsstöðum hafa fullkomlega sannað, að korn- rækt má hér stunda og ná góðum árangri með vissar tegundir. Kornrælct verður ekki stunduð hér öðruvísi en sem liður 1 venjulegum húrekstri. Á þann hátt er kornrækt stunduð hjá nágrannaþjóðum vorum, og þannig verðum vér einnig að hag:< kornrækt hér. Enn hafa bændur ekki almennt haft kunnáttu eða aðstöðu til að samræiná kornrækt annarri jarðrækt og u jiann hátt nota hana sem einn lið i búskap sínum. Það er eitt af mest aðkallandi verkefnum að gera kornrækt að nýju eins og hún var að fornu, virkari þátt í landbúnaðirium. Vér getuni án efa framleitt því nær allt korn, sem vér þurfuni til fóðurs og eitthvað einnig lil manneldis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.