Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 19

Andvari - 01.01.1944, Síða 19
andvahi Dr. theol. .lón liiskup Helgason 15 bróður hans, hafði verið komið til vistar á þessu heimili og vetri síðar Álfheiði systur hans, er seinna varð kona Pals amt- manns Briems. Þann veg kynntist hann persónulega þessari Prestsekkju ásamt þrem dætrum hennar. En sú kynning leuldi aftur til þess, að yngsta dóltirin, Martha Marie Licht, og bann bétust eiginorði skömmu eftir að hann lauk embættispi ófi. En 17. júlí 1S94, skömmu eftir að hann kom úr Þý/kalandsfor sinni, kvæntist hann unnustu sinni. Voru þau gefin saman í Holmenskirkju af dr. SkatRördam, sóknarpresti þar og prófasli. Hinn 30. jútí var honum veitt 1. kennaraembættið við presta- skólann. Lögðu hin ungu hjón af stað til íslands hinn 5. ágúst, °g voru þá Viðin átta ár frá þvi að hann fór að heiman sem stúdent lil náms við Hafnarháskóla. Til Reykjavíkur var kom- 'b lö. ágúst, og hefur því biskupsfrúin, sem enn lilii, d\<di/t þann dag á þessu sumri hálfa öld á íslandi. Um ættir biskuþsfrúarinnar farast dr. Jóni orð að mestu leyti á þessa leið:1) Uaðir hennar, Hans Henrich Licht, var siðast prestur í Ilome- Prestakalli á Suður-Fjóni (d. 1880). Af honum hafði farið nnkið 0l'ð, bæði sem einkar samvizkusömum presti og sérstöku val- nienni. Eins og nafnið bendir til var ættin uppliaflega þýzk, og yerður hennar fyrst vart i Danmörku i byrjun 18. aldar. Flyzt æltin. þangað með Heinrich Licht, sem var upphaflega „Kamm- ertjener“ hjá Friðriki konungi IV., en varð seinna „Auktions- direktör" í Ivaupmannahöfn (dáinn 1718). Var presturinn Ilans Henrich Licht fjórði maður i beinan karllegg frá þessuin ætt- töður sinum. Ætt konu hans, móður biskupsfrúarinnar, ei ol,u kunnari. Hún var prestsdóttir og af prestum komin lilngt fram i a*ttir. Faðir hennar, Magnus Vogelius, prestur í Harbo á Jótlandi (dáinn 1847), var systursonur stjórnmála- ^annsins alkunna, Ove Höeg Guldberg, er steypti Struense l,r völdum 1772 og tók sjálfur stjórnartaumana sem „Stats- 1«inister“ Chr. konungs VII. Faðir hans, Peter Vogelius, var S(’>knarprestur við Frederiksbergkirkju, orðlagður mælskumað- D Pr. Jón Helgason: I>að, sem á ilagana dreif.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.