Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 31
andvari Dr. theol. Jón biskup Helgason Á þessu hefur orðið mikil breyting á síðustu öld og umfram ;>llt á síðustu mannsöldrunum tveimur, enda frelsiskröfurnar ()rðið sífellt háværari og erfiðara að leiða þær hjá sér. En kenn- 'ngarfrelsi presta er krafa, sein menn hafa enn ekki fengi/.t til :>ð sinna......Það, sem því öllu öðru fremur ríður á í þessu lnáli, er að menn geri sér fulla grein fyrir því, hvað hér er um ;>ð ræði, — hvað átt er við með kenningarfrelsi presta.“ Rúmið leyfir ekki að tilfæra meira orðrétt nr þessu ágæta erindi, þótt það sé ákaflega freistandi, því að skörungsskapur (lr- Jóns og glæsilegt frjálslyndi hans kemur líklega hvergi ^etur í 1 jós en einmitt í því, en að niðurstöðum hans verður að vikja í sein stytztu máli. Hann tekur fram fjórar ástæður fyrir þeirri skoðun sinni, að rangt sé að heilbinda presta við játningarrilin i kenningum, °g er rökstuðiiing hans með afbrigðum skarpleg: 1. „Játningar- ntin eru alls ekki samin í þeim lilgangi að vera bindandi regla pg mælisnúra fyrir kirkjuna á öllum tímum.“ Ágsborgarjátn- jngin. hafi aðeins verið saman tekin lil þess að berja niður ^’gar og heilaspuna um hina nýju kenning. Fræðin hafi Lúther ^llað prestunum til stuðnings við fræðsluna í kristindóminum. °stullega játningin sé alls ekki samin af postulum drottins, iel(lur sý fp/j g ójd í núverandi mvnd. Níkeujátningin hafi •il'Irei verið samþykkt af allsherjar kirkjuþingi, sé talin grun- s<>111 jafnvel af kaþólskum guðfræðingum. Játning Aþanasius- ar sa alls ekki af honum samin. Sanngildi fornkirkjujátning- anna standi því á veikum fótum. 2. Kirkjan á engan þátt í lög- eslingu játningarritanna í hinum lúthersku löndum, heldur ( ln' þeim verið neytt upp á menn af hinu veraldlega valdi. 11 lögtesling hafi aldrei verið framkvæmd á íslandi og þess , e^na sn engin ástæða til að halda játningarhöftunum að ís- ^eii/kum prestum. 3. Þegar litið sé á el’ni og búning játningar- . anna> Hyljist ekki, að þau sé ófullkomin mannasmíði, sem . Jestu tilliti beri á sér fingraför sinna tíma. Postullega játn- S(^Jn taki ekkert tillil til kenningá frelsarans, Nikeujátningin ( tremur háspekileg skýring trúarinnar en einföld játning, 'anasiusar-játningin haí'i heint ókristilegt alriði meðferðis og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.