Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 31
andvari
Dr. theol. Jón biskup Helgason
Á þessu hefur orðið mikil breyting á síðustu öld og umfram
;>llt á síðustu mannsöldrunum tveimur, enda frelsiskröfurnar
()rðið sífellt háværari og erfiðara að leiða þær hjá sér. En kenn-
'ngarfrelsi presta er krafa, sein menn hafa enn ekki fengi/.t til
:>ð sinna......Það, sem því öllu öðru fremur ríður á í þessu
lnáli, er að menn geri sér fulla grein fyrir því, hvað hér er um
;>ð ræði, — hvað átt er við með kenningarfrelsi presta.“
Rúmið leyfir ekki að tilfæra meira orðrétt nr þessu ágæta
erindi, þótt það sé ákaflega freistandi, því að skörungsskapur
(lr- Jóns og glæsilegt frjálslyndi hans kemur líklega hvergi
^etur í 1 jós en einmitt í því, en að niðurstöðum hans verður
að vikja í sein stytztu máli.
Hann tekur fram fjórar ástæður fyrir þeirri skoðun sinni, að
rangt sé að heilbinda presta við játningarrilin i kenningum,
°g er rökstuðiiing hans með afbrigðum skarpleg: 1. „Játningar-
ntin eru alls ekki samin í þeim lilgangi að vera bindandi regla
pg mælisnúra fyrir kirkjuna á öllum tímum.“ Ágsborgarjátn-
jngin. hafi aðeins verið saman tekin lil þess að berja niður
^’gar og heilaspuna um hina nýju kenning. Fræðin hafi Lúther
^llað prestunum til stuðnings við fræðsluna í kristindóminum.
°stullega játningin sé alls ekki samin af postulum drottins,
iel(lur sý fp/j g ójd í núverandi mvnd. Níkeujátningin hafi
•il'Irei verið samþykkt af allsherjar kirkjuþingi, sé talin grun-
s<>111 jafnvel af kaþólskum guðfræðingum. Játning Aþanasius-
ar sa alls ekki af honum samin. Sanngildi fornkirkjujátning-
anna standi því á veikum fótum. 2. Kirkjan á engan þátt í lög-
eslingu játningarritanna í hinum lúthersku löndum, heldur
( ln' þeim verið neytt upp á menn af hinu veraldlega valdi.
11 lögtesling hafi aldrei verið framkvæmd á íslandi og þess
, e^na sn engin ástæða til að halda játningarhöftunum að ís-
^eii/kum prestum. 3. Þegar litið sé á el’ni og búning játningar-
. anna> Hyljist ekki, að þau sé ófullkomin mannasmíði, sem
. Jestu tilliti beri á sér fingraför sinna tíma. Postullega játn-
S(^Jn taki ekkert tillil til kenningá frelsarans, Nikeujátningin
( tremur háspekileg skýring trúarinnar en einföld játning,
'anasiusar-játningin haí'i heint ókristilegt alriði meðferðis og