Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 93
andvaki
Framtíöarhoi'fur landbúnaöarins
89
IX.
Enn er inargt eftir, sem taka þarf til meðferðar, þegar rælt er
um framtíðarhorfur landbúnaðarins. Þó verður hér að láta
staðar numið að mestu. Ég vil þó aðeins drepa á eftirfarandi
utriði.
Ábúðarréttur er eitthvert allra mikilvægasta atriði varðandi
þrif og þroska landhúnaðarins. Það er löng saga að skýia fiti
þvi, hvernig óhæf ábúðarlöggjöf eða ábúðarvenjur hafa a und-
ungengnum árum mergsogið bændastéttina íslenzku. Margt
hefur skipazt til betra vegar í þessum efnum hina síðustu ára-
tugi, enda hefði engar almennar framfarir verið hugsanlegar
í búnaðarháttum, ef bændur hefði átt að búa við fyrri Aenjiu
°g lagafyrirmæli í þessum efnum. Stel’na síðustu ára um þetta
hefur hnigið í þá átt að gera sem flesta bændur að sjálfseignar-
haendum, en þeir, sem á opinherum jarðeignum búa, geti tengið
þær leigðar á erfðaáhúð, sem jafngildir sjálfsábúð, að þvi er
heniur til afnotaréttar bóndans og afkomenda hans til jarðai-
innar. Á þessu skipulagi eru snöggir blettir, þegar málið er
athugað af sjónarhól bændastéttarinnar ahnennt eða landliún-
aðarins sem atvinnuvegar. Einkum er það mjög athyglisv ei t,
hve stórkostlegar fjárhæðir streyma úr sveitum til kaupstaða
' °g þó einkum Reykjavikur — hina síðustu áratugi gegnuni
iarðasölu. Sú blóðtaka er svo ægileg, að ég tel tvímælalaust, að
hefta þurfi hina frjálsu jarðasölu að einhverju leyti til þess
að vernda sveitirnar og landhúnaðinn fyrir þeirri feflettingu,
sem hann verður fyrir á þann hátt. Þetta mál er svo umfangs-
'nikið, að rita þyrfti um það sérstaka ritgerð, og verður ]iett;i
h' í látið nægja.
Ánnað atriði .mjög mikils varðandi í framtíðarbúskap voium
er hefting sandfoks og landgræðsla. Fyrir ötula forgöngu i
heini málum hefur allinjög áunnizt síðasta aldarfjórðung. Stór
hindssvæði, sem áður voru örfoka, eru nú vaxin gróðri að
n-v.iu. Og sums staðar liafa v.erið reist býli aftur, þar sem sand-
f°kið hafði eylt byggðinni áður. Hér er geysimikið verkefni,
Sem stendur i nánu sambandi við það að ofbjóða ekki gróður-
•endinu með of mikilli lieit búpenings eða annarri slæmri með-