Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 83

Andvari - 01.01.1944, Side 83
andvari Framtiðarliorfur lamibúnaðarins 79 liæla stofna, sem lítt reynast móttækilegif fyrir sauðfjárpestir l3ær, sem eru komnar að því að leggja sumar sveitir í auðn. Vil ég um þetta efni visa lil ritgerðar í síðasta árgangi Búnaðar- 'its, eftir Guðmund Gíslason lækni. Hlutverk hrossanna islenzlcu hefur aðallega verið að vera vinnudýr. rl'il skamms tima var það talið .ganga glæpi næst að le8gja sér hrossakjöt til munns. Þótt sú hjátrú og vitleysa sé 1111 að mestu kveðin niður, þá mun þó mega slá því föstu, að °kl<i horgi sig að ala upp liross til kjötframleiðslu. Hrossin eru lengi að vaxa og viðkoman litil, svo að sauðféð tekur þeim langt fram uin öra fjölgun og skjótan vöxt og þroska. Hrossa- kjöt þykir heldur aldrei nema léleg vara, svo að verð þess verður ávallt lágt. Þótt lirossauppeldi sé mjög ódýrt í sumum kéi'uðum, þá mun Jió, Jiegar Jijóðarbúskapurinn er tekinn sem heild, niega fullyrða, að algerlega sé rangt að ala hross upp eingöngu lil kjötframleiðslu eins og nú er gert stórum hérlendis. Hér eins og viðast hvar annars staðar verða hrossin nær e|ngöngu notuð til vinnu. íslenzki hesturinn hefur hlotið nafnið ”Parfasji þjónninn". Þetta var algert réttnefni, þar sem fram '!.lr aldamót seinusti voru hrossin einu flutninga- og sam- k°ngutækin. Nú er orðin mikil breyting í Jiessu efni. Méstur nti flutninga á langleiðum er framkvæmdur á bílum. Hestar eru.Því ávallt notaðir minna og minna til ferðalaga. Það færist 1 Voxt að vélknúin tæki sé notuð við jarðvinnslu, heyvinnslu °g Hutninga heima fyrir á bæjum. Hlutverk hestsins við land- húnað; arstörf fer því hraðminnkandi. En þrátt fyrir það fjölgar rossum árlega, og munu þau aldrei frá landnámstíð hafa verið •lu nmörg og nú. Hér er hætta á ferðum, sem ráða verður bót á, °g mun siðar verða á það drepið. íslenzki hesturinn er hraustur, ^aiðgerður og þolinn svo að af ber. Með kynbótum má stækka i'Um nokkuð, svo að liann verði sterkari og öflugri til dráttar. gó«niark hross:|kynbóta á að vera að ala upp hrausta og Jiol- . u (lráttarhesta annars vegar, en hins vegar íétta og lipra ffel 1 6Skl’ SeiU nola®lr Yel'ða lil skemmtana. Svo verður að '<a hrossum til mikilla muna frá þvi, sem nú er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.