Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 87
ANDVAIU Framtiðarhorfur laudbúuaðarins 83 ræmi við náttúruskilyrði á hverjum stað, og þær afuiðii sé frainleiddar, sem mest þörf er fyrir. Bændum er vel ljóst, að hér er um stórmál að ræða. Siðasta Búnaðarþing skipaði milliþinganefnd til þess að taka fram- leiðslumál landbúnaðarins til meðferðar, meðal annars með hliðsjón þess, sem hér hefur verið nefnt. Ég lít svo á, að bændur nieð hjálp félagssamtaka sinna eigi að geta leyst þetta sjálfir á samvinnugrundvelli. Það mundi affarasælast fyrii alla, að sú lausn fengist. Á sama liátt sem bændur hafa telað verzl- unina að mestu í eigin hendur ineð ákveðnu skipulagi, og á sama hátt og þeir hafa tekið verkun og vinnslu afurðanna i sínar hendur á frjálsum samvinnugrundvelli, þá eiga þeir að geta skipulagt það eftir sömu meginlínum, að hæfilega inikið sé framleitt af afurðum landbúnaðarins og að hver vara sé aðallega framleidd þar, sem skilyrðin eru bezt. VII. Hin síðustu ár hefur allmikið verið rætt og ritað um byggða- hverfi og fleira, er snertir skipan byggða vorra. Skal farið um það örfáum orðum. Breifbýlið er helzta einkenni íslenzkra byggða. Sveitab'æir »ninu flestir standa á sarna stað, sem þeir voru settir í öndverðu. bað leiðir af sjálfu sér, að þá höfðu menn nokkuð önnur sjón- armið um val bæjarstæðis en nú. Samgöngur og aðstaða til uiarkaða varðar mestu nú, en lítið eða ekkert var skeilt um slikt áður. Áður fyrr voru býli byggð lengst inn til afdala og UPP lil heiða. Mörg slík býli eru nú komin í eyði og allmörg afskekkt dalabýli og fjallakot eiga án efa eftir að fara sömu leið. Um slíkt er tilgangslaust að fást. Núthnafólk unir ekki strjálbýli og einangrun. Þéttbyggðustu sveitirnar halda sínu folki og komast færri þar að búskap en vilja. Það er úr strjál- hýlissveitunum sem fólkið flyzt. Þetta bendir glöggt til þess, Se»i koma skal. Hæfilegt þéttbýli með öllum nútíma þægindum i’erður að vera til staðar, ef fólk almennt á að fást til þess að sinna búsltap og sveitastörfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.