Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 25

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 25
andvari Dr. theol. Jón biskup Helgason 21 sig við kristindóms- og guðfræðiskoðun 17. aldar guðfræðing- anna yfir höfuð.“ Upp úr þessu fór að hvessa á hinuin guðfræðilega vettvangi Islendinga beggja megin hafsins. Mörg andmæli komu fram, en aðalsvarið átti að vera fyrirlestur, sem fluttur var á kirkju- þingi vestra 1899 af séra Birni B. Jónssyni og nefndist: „Guð- legur innblástur heilagrar ritningar". Birtist sá fyrirlestur á Prenti, og er þar haldið fram fullkomnum (plenary) innblæstri °g talin hin eina rétta innblásturskenning. Eru þar miklar full- yrðingar og fátt skorið við neglur.1) Eins og fyrr segir, kom út aldamótaárið 1900 ritgerð dr. Jóns Helgasonar: „Mósebækurnar í ljósi hinna vísindalegu biblíu- rannsókna". Þar er rækilega sýnt fram á, að Móse geti ekki verið höfundur Mósebókanna, að fimmbókaritið sé „samsteypa Uögurra aðalheimildarrita frá ýmsum tímum og eftir ýmsa höf- l,nda, sem hver um sig fylgi ákveðinni stefnu“, að INlósebæk- urnar sé teknar saman í þeirri mynd, sem vér eigum þær nú, austur í Babylon á timabilinu frá 500—458 f. Kr. Séra Jón ^jarnason, er var mestur andans maður andstæðinga dr. Jóns, sér þessa grein vel líka og að sjálfsagt hafi verið að koma lt'ani með þelta mikilsvarðandi mál á þessum tíma, þar sem það Se nú brennandi umræðuefni um öll Norðurlönd.2) En árið e^tr, þegar dr. Jón hafði birt grein sína: „Hvernig gamla testa- nientið er til orðið“, komust andmælin í algleyming, einkum vestan hafs.3) Og í fyrirlestri, er séra Jón Bjarnason flutti á lúrkjuþingi 1901 og hann nefndi: „Þrándur í götu“,4) þar sem ]ió fremur hófsamlega er um þetta rætt, er dr. Jóni Helgasyni iiorið á brýn, að hann geri kenningu bihlíurannsóknanna að Serkreddu. En ákaflega mikillar þröngsýni gætti yfirleitt í þess- 11111 fyrirlestri. Öllum þessum stormi og moldviðri tók dr. Jón U Aldamót. 9. ár 1899. bls. 41—71. Aldamót X. 1900. '*1 s,)r- Sameininguna, jan. og marz 1901. U Aldamót XI. 1901, bls. 10—54.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.