Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 103
ANDVAIU I’i'amtið sjávarútvegsins 90 skaplegum örðugleikum á árunum fyrir stvrjöldina, þegar hiu rammauknu viðskiptahöft voru orðin svo rík, að auk tollmúr- anna var krafizt jafnvirðiskaupa eða meira fyrir innflutning þeirra vara, sem ekki voru með öllu bannaðar. En svo var ástatt um útflutning vor íslendinga, að vér urðum að selja ineiri hluta allrar útflutningsvörunnar til landa, sem varla framleiða eyris virði af þeim vörum, sem vér þurfum að kaupa. Það verður eitl af vandasömustu viðfangsefnum vorum í við- skiptamálum eftir stríðið að finna kaupendur að útflutnings- vöru.ni vorum, sem nær eingöngu eru sjávarafurðir. Vér íslendingar erum svo lánsamir, að hin einhæfa útflutn- ingsframleiðsla vor er nær því eingöngu matvæli og fituefni, einmitt þær vörur, sem flestar þjóðir láta sitja i fyrirrúmi fvrir oðrum innflutningi. En þó er þetta ekki einhlítt, eins og áður er að vikið, lil þess að fá kaupendur að framleiðslunni. En vér erum einnig svo lánsamir, að fiskurinn á íslenzkum miðum ei' talinn meðal hins bezta, sem þekkist söniu tegunda. Það er því allsendis vist, að ef oss telcst að vinna vöruna svo, að ekki verði að fundið, þá er hún fullkomlega samkeppnisfær fvrir kæða sakir. En því miður finnast menn, og þeir ekki svo fáir, sein sitja um að svíkja vörur til stundarhagnaðar. Með sam- tökum fiskeigenda hefur alveg tekizt að uppræta þetta illgresi u sviði saltfiskframleiðslunnar. Sams konar hreinsunarstörf 'erða framleiðendur að framkvæma með samtökum á öðrum syiðum framleiðslu sjávarafurða. Saltfiskur er nær því horfinn úr útflutningsskýrslum íslend- 'oga. Þetta stafar af því, að aðalviðskiptaþjóðir vorar í styrj- óklinni, Bretar og Bandarikjamenn, hafa krafizt þess að fá alla ,'skfiskframleiðsluna á brezka markaðinn í öðru verkunar- ústandi. Hafa og saltfiskmarkaðslöndin við Miðjarðarhaf verið a lnestu lokuð. En vafalaust er, að þegar að stríðinu loknu 111111111 íslendingar framleiða og flytja út svo mikið af saltfiski SUln þeir geta fengið kaupendur að. Við Miðjarðarhaf og í Am- j'1 v 11 lnnn enn um langan aldur verða mjög mikil saltfisk- engir geta framleitt betri vöru þeirrar tegundar en s endingar. \rér verðum því að kosta kapps um það að vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.