Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 47

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 47
MATARGERÐ OG ÞJÓÐÞRIF. Ýmsum kann nú ef til vill í fljótu brag'ði að koma það kynlega fyrir sjónir, að tala um matargerð og þjóð- þrif í sömu andránni, enda má og það til sanns vegar færa, að fleiri eru máttarstólpar þjóðþrifa en matar- gerðin ein. En þegar vér athugum hið nána samband, sem er milli matargerðar og heilbrigði líkamans, þá mun oss skiljast, hve mikilvægur máttarstólpi matar- gerðin er. Mun engum blandasl hugur um það, að hreysti og heilbrigði eru hverjum manni betra brautar- gengi en vanmegni og þrekleysi, en hagkvæm og holl næring frá barnsaldri er fyrsta skilyrðið fullnaðar- þroska, bæði til líkaina og sálar. Enginn getur gert sér fulla grein fyrir mismun hag- kvæmrar og óhagkvæmrar matargerðar, nema hann viti ofurlítið um tilgang sjálfrar matargerðarinnar — viti, að hún á sumpart að búa matvælin undir líkamsmelt- inguna og sumpart að byrja samkynja efnabreytingar og þær, er vér nefnum meltingu, er þær fara fram í meltingarfærum vorum. En í hverju eru þá þessar inyndbreytingar fæðunnar, er vér nefnum „melting“, í raun og veru fólgnar? Þvi er nú svo varið, að vér notum olt og einatt ýms huglök, vms orð, án þess að geta gert oss ljósa grein. fyrir því. við hvað vér eigum með orðinu. Oss fer tið- um svo, að ef orðið, heiti einhvers hugtaks eða verkn- aðar, verður oss tamt, þá finnst oss, að hér sé um al- kunnan og algengan verknað að ræða, enda þótt vér myndum koinast í meiri eða minni bobba, ef einhver fyndi upp á því að spyrja oss, við hvað vér ættum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.