Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 104

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 104
280 KRISTJÁN ALBERTSON: [vaka] fór foringi hins xiýja meiri hluta ekki dult með það í hlaði sínu, að þessar tillögur myndu ekki koina fram að nýju. Það þarf því ekki að efast uin, í hvaða skyni þær voru fluttar. Og ekki verður sagt, að hér hafi verið um að ræða meinlausan skrípaleik. Það munaði minnstu að tillagan uin, að Spánarsamningurinn skyldi brotinn, næði samþykki þingsins. Enginn þeirra, er greiddu til- Iögunni atkvæði, gat verið viss um það fyrirfram, að hún myndi falla. Og enginn veit, hvað af samþykkt til- lögunnar kynni að hafa hlotizt. Það má minna á það, að fá lönd í Norðurálfu heita hærri innflutningstollum en Spánn, og að enginn fiskur er þar lægra tollaður en íslenzkur, — meðan núgildandi samningur stendur. Það var því full ástæða til að óttast þrengri kosti að frömdu samningsrofi. Og þegar á er litið, hve öll af- koma þjóðar vorrar er liáð fiskverzluninni við Spán, þá verður vart of sterlct að orði komizt um þá smán, að tveir flokkar skuli stofna til þess, í því skyni að véla til fylgis við sig auðginnta kjósendur, að brot sé framið á viðskiftasamningi við Spánverja, rétt áður en ætlazt er til að leitað sé fyrir sér um endurskoðun hans. Eg vil þá minna á tvennt, sem fyrir hefir komið í þinginu í vetur. Eins og kunnugt er eru erlendir togarar teknir í tugatali á ári liverju að ólöglegum veiðum í landhelgi íslands og dæmdir í háar sektir. Eigendur þeirra í Þýzkalandi og á Bretlandi kvarta að staðaldri yfir þess- ari meðferð og ríkisstjórnir beggja stórvelda hafa sent hingað herskip og erindreka til þess að rannsaka þessi mál. En ekkert hefir orðið uppvíst, er til þess bendi, að löggæzla vor á hafinu sé ekki réttsýn, heiðarleg og hlutdrægnislaus. Vér höfum því enn engin óþægindi liaft af kvörtunum togaraeigendanna. En fyrir nokkru barst þeim liðveizla úr óvæntri átt. Dómsmálaráð- herrann hreyfði i þingsalnum ótviræðum aðdróttun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.