Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 16

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 16
142 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] Játgeir. Ekki ætíð. Skúli konungur. Þú þarft að eins að fórna ókveðnu kvæðunum þínum. Játgeir. Ókveðin kvæði eru allt af fegurst. SIcúli konungur. En eg verð — eg verð að hafa mann, sem treystir mér! Að eins einn einasta! Eg finn það, — hefði eg hann, þá væri mér borgið! Jálgeir. Treystið yður sjálfum, þá er yður borgið! Páll fliðg (kemur í skyndi). Skúli konungur, verjið yður nú! Hákon Hákonarson liggur við Elgjarnes með allan flota sinn. Skúli konungur. Við Elgjarnes —! Hann er þá ekki langt burtu. Játgeir. Nú skal hervæðast! Verði hér mannfall í nótt, skal eg glaður vcrða hinn fyrsti, er fellur fyrir yður! Skúli konungur. Þ ú , sem ekki vildir lifa fyrir mig. Játgeir. Maður getur fallið fyrir æfistarf annars manns, en eigi hann að lifa áfram, þá verður hann að lifa fyrir sitt. (Fer). Játgeir skáld var Torfason og virðist hafa verið all- lengi með Skúla jarli og mikill trúnaðarmaður hans, sem sjá má af því, að hann er stundum í sendiferðum fyrir Skúla, er traustan mann þurfti til. Annars vitum vér því miður fátt um hann, og nú er að eins ein vísa til eftir hann. Hún er um félaga hans, er Þórir flík hét, og er um það, að hann hafi verið nákvæmur við stúlku i Túnsbergi meðan Játgeir barðist við Ribbunga á Kýr- fjalli. Játgeir féll síðar í Kaupmannahöfn fyrir einum af mönnum Hákonar konungs. Fyrir oss íslendinga er það gaman, að í meðferð Ibsens á Játgeiri speglast annars vegar skilningur hans á íslendingseðlinu og hins vegar er auðfundið, að Ib- sen leggur Játgeiri þau orð í munn, er hann vildi sjálf- ur sagt hafa. Vér könnumst vel við einkenni Játgeirs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.