Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 56

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 56
182 BJÖUG C. ÞORLÁKSON: [vaka] urnar ættu helzt að gera viku-áætlanir yfir máltiðirnar fyrir fraxn. En hver inyndi sú húsmóðir, að eigi vildi hún fúslega leggja þá umhyggju á sig, er með þyrfti, til þess að fæðan, sein hún útbýtti heimilisfólki sínu, gæti orðið því svo holl og hagkvæm að öllu leyti, sem frainast væru föng á? Vandinn er sáralítill við að nota hitageymi. Má heita alveg sjálfsagt að nota hann, þá er um kornmat og jarðarávexti er að ræða. En vita inega og allir það, að lcjöt og fiskur, soðið i hitageymi, er hæði Ijúffengara og næringarmeira en sé það fullsoðið yfir eldi. Ég tók það fram, að suða í liitageymi hlífði fjör- efnum fæðunnar. Efni þessi hafa fengið nafn sitt af því, að enginn getur lifað til lengdar, ef þau vantar í fæðuna. Skal ég og hér drepa á hin helztu. Venjulegast eru talin þrenn fjörefni og kölluð A-, B-, og C-fjörefni til aðgreiningar og eru mismunandi áhrif- in. A- og B-fjörefni eru nauðsynleg til vaxtar og við- gangs. Vanti þau í fæðuna, ná börnin eigi fullum þroska. Auk þess getur þá komið i Ijós augnveiki, þannig löguð, að hornhimnan í auganu skemmist, getur blindu leitt af því; sömuleiðis taugabólgu og jafnvel lömun. Ef C-fjörefni vantar í fæðuna, veldur það skyr- bjúg. A-fjörefnið er einkum í mjólk, rjóma, smjöri, eggjarauðu og lýsi, auk þess í ýmsum matjurtum t. d. spínati og gulrófum. B-fjörefnið er og í mjólk og eggjum og þar að auki í yztu lögunuin á öllum korntegundum. Þá er og mikið af B-fjörefni í ölgeri. C-fjörefnið er einkum i sætum og safamiklum ald- inum, glóaldinum og gulaldinum (appelsínum og cí- trónuin), en þar að auki líka í lauk, grænum baunum, káli, spínati, salati og jarðeplum. A- og B-fjörefnin þola allvel hita og deyja ekki við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.