Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 93

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 93
Ivaka] UM SKÓGRÆKT OG SANDGUÆÐSLU. 219 haustið eftir harða veturinn 1835. Heldur Þorv Thor- oddsen þvi fram*), að sandfok þetta hafi verið því að kenna, að kjarrskógur og lyngbreiður austur og norð- austur af Landi hafi verið rifnar upp skepnum og fén- aði til bjargar eftir þenna harða vetur: „1 Rangárvalla- sýslu var [þá] þriðji hver bóndi orðinn heylaus um sumannál, og það sökum trassaskapar manna í beztu heyskaparsveitum". Tóku menn þá það ráð að vorinu að rífa hrís og lyng og saxa niður handa skepnunum. En þegar um sumarið og þó einkum um haustið, í af- laka-veðri 24. nóv. — 1. desbr., tók sandurinn að fjúka. í „Sunnanpóstinum"**) er veðrinu lýst á þessa leið: „Skaðaveður mikið, af Landnorðri, kom 24da Nó- vember 1835 austur í Rangárvalla Sýslu. Það stóð heila sjö daga með sama ofsa. Á Landinu og Rangárvöllum gjörði það mikinn skaða; eyðilagði haga, tún og skóga meir eða minna á 32 Býlum; og er haldið að 12 jarðir á Landinu nái sér aldrei aftur; þar fæckaði og í næstu fardögum 8ta Búendum. . . Veðrið varð skaðlegast á Landinu og Rangárvöllum vegna sandfoksins, sem víða svarf af alla grasrót og þak af húsum og lamdist svo inn í útifénað, að sauðfé gat valla borið sig fyr enn sandurinn var mulinn úr ullinni. Malarsteinar, sem veðrið feikti með sandinum, vógu ö lóð og þar vfir“. Skjót varð þannig hefndin eftir hermdarverkin. Hálfu ári eða svo eftir hrísrifið var Landsveitin orðin að sann- kallaðri sandsveit og nokkuð of Rangárvöllunum líka. Hefðu bændur haft vit á að hlífa skóginum og lynginu, hefði að likindum ekki farið eins og fór. Enda varð skammgóður vermir að björginni handa skepnunum, því að Páll Melsted eldri getur þess í skýrslu sinni til stiftamtmanns, 2. ág. 1836, að í tveim hreppum, Land- sveit og Rangárvallahreppi, hafi bændur misst 2/3 fjár *) Árferði á íslandi, bls. 234—36. **) Sunnanpóstur, desbr. 1836, bls. 190.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.