Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 125

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 125
[VAKA| ORÐABELGUR. 251 að rita fyrir íslenzka lesendur um erlendar bókmennl- ir, í því skyni að leiðbeina þeim i kaupum á útlend- um bókum. Þessi hugmynd myndi koma inér nýstár- legar fyrir sjónir (og ég myndi segja eitthvað um hana hér), ef ég het'ði ekki áður ritað um þessa þörf i Vörð og reynt að bæta litið eitt úr henni með greina- flokknum um „Stórskáld vorra tíina“. Þessar greinar voru prentaðar upp í vestur-íslenzku blöðunum báð- um og geri ég þvi ráð fyrir að H. K. L. hafi séð þær. Ég sé því minni ástæðu til þess að fara nú í mennta- málakappræðu við H. K. L., sem ég er ekki alveg hand- viss um, að áhugi fyrir slíkum efnum hafi verið höfuð- hvötin tii þess að hann ritaði upplýsingar-pislil sinn. í hugleiðingunum um málanám virðist mér hann vera að komast að efninu hann er lengi að þvi —- en undir lok keinur mergur málsins: Maður nokkur hefir móðgað Vefarann mikla frá Kasmir. Sjáið nú, góðir hálsar, hvernig ég fer með hann: Hann er borðfótur í buxum — ha, ha, ha! Hann er rödd neðan úr heimi fordómanna, — svei! Hvaða hegning haldið þið að bíði hans? Hann er dauðadæmdur! Með penna mínum hæfi ég hann í hjartað — g.jugg í borg! — svo er hann úr sögunni. Megin-,,upplýsing“ greinarinnar er sú, hve þung hegning liggi við að móðga Halldór Kiljan Laxness hinn mikla frá Laxnesi. Hverju hefir H. K. L. reiðst? í ritgerð minni um „Andlegt líf á íslandi“ minntist ég með örfáum orðum á „Vefarann mikla frá Kasmir“. Ég gat þess að mér virtist svo á umtali manna um bókina, að hún ætti ekki fyrst og fremst „ritlist og andríki“ höl'. þá athygli að þakka, sein hún hefði vakið, heldur berorðum uininælum um kynferðislíf, djörfum lýsingum á holdlegum ástum. H. K. L. getur ekki dregið í efa, að ég fari rétt með. Hann segist hafa dvalið ytra síðan sagan kom út, vita lítið um þær viðtökur, sem hún fékk hjá almenningi. Hvað er hann þá að fara í grein sinni? Hann talar um einlægni og hreinskilni sem höfuðprýði nýrri bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.