Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 54
180
BJÖHG C. ÞÖRLÁKSON:
[.vaka]
meti og jarðarávöxtum, og jafnvel í iítt þroskuðum
aJdinum. Þó hafa sumir sérstaka geriltegund i þörm-
uin, er meltir liýði þetta eða himnu. Munu flestir kann-
ast við, að til eru þeir, er t. d. verður gott af baunum,
enda þótt þeim verði „bumbull“ af ýmsu léltmeti. Og
er slíkt ótvírætl inerki þess, að þeir hafa geril þennan
i innýflum sínum. Þá kannast og allir við það, að börn-
um þykja ósoðnar, hráar rófur hið mesta sælgæti og
melta það prýðilega; er það af sömu ástæðum. Er
gerill þessi fremur ósaknæmur og einn þeirra inörgu
gerla, er aðstoða lífsstörf líkama vors.
Af þessu leiðir aftur, að það er eingöngu smekltur
vor og fegurðartilfinning, er hefir leitt til þess, að vér
liættum að vera hráætur á kjöt og fisk og fórum að
matreiða hvorttveggja á ýmsan hátt. Er því og sízt að
neita, að hinir fjölmörgu „réttir", sem gerðir eru úr
kjöti og fiski, sinn með hvorum hætti bæði að útliti
og aukakeim, geta átt eigi lítinn þátt í því að aulta lvst
vora og örfa framstreymi ineltingarvökvanna. Eru þeir
því einJtar nothæfir, þá er um litla inatarlyst, þ. e.: örð-
uga meltingu er að ræða, eins og oft vill verða hjá
þeim, er vinna andlega vinnu eða hafa miklar kyrsetur,
einnig þegar um sjúklinga eða gamalmenni er að ræða.
Öðru máli er að gegna með matvæli úr jurtaríkinu.
Öllum þorra manna notast eigi til fulls að þeim neina
þau séu tilreidd á ýmsan hátt í eldhúsinu. Og má því
með sanni segja, að þar fari fram lyrsti þáttur melt-
ingarinnar á grænmeti og korntegundum. Og er þessi
fyrsti þáttur í því fólginn að Jeysa sundur hýði það, er
Jykur um sjálf næringarefnin, svo að meltingarvökvum
vorum verði unnt að ná í þau og leysa þau eða melta.
Þetta er, sem sagt, alJra fyrsti þáttur meltingarinnar,
og er liann í raun réttri meðfram undirbúningur undir
sjálfa meltinguna. En „eldhúsmeltingin“ gerir líka
meira, þegar um þessi efni er að ræða. Suðan og bök-
unin, eða réttara sagt, hiti sá, sem notaður er, til