Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 7

Vaka - 01.06.1928, Blaðsíða 7
[vaka] G. F.: IBSEN OG ÍSLENDINGAR. 133 ingja, sveitardrætti og flokkadeilum. Þa8 átti að koma síðar. Hins vegar fann eg ríkulega í hinum íslenzku ætta- sögum það, sem eg þurl'ti til manngervingar þeim geðs- hræringum, hugmyndum og hugsunum, er eg þá var gagntekinn af eða að minnsta kosti vöktu Jjóst eða óljóst fyrir inér. Þessa norrænu bókmenntaþætti úr persónusögu sögualdar vorrar hafði eg ekki þekkt áður, naumast heyrt þeirra getið. Þá harst mér af tilviljun í' hendur þýðing N. M. Petersens, sem er ágæt, að minnsta kosti málblærinn á henni. í þessum ættarsög- um með margskonar viðhorfi og viðureign karls við karl, konu við konu, manns við mann, blasti við mér persónulegt, auðugt, gróandi líf; og af þessu samlífi mínu við allar þessar fullgervu, sérstæðu, persónulegu konur og karla urðu til í huga mínum fyrstu, óljósu frumdrættirnir að „Víkingunum á Hálogalandi. Hve mikið af einstökum atriðum fékk ákveðna mynd í huga mínum, get eg ekki lengur sagt. En eg man vel, að þær tvær persónur, sem eg fyrst kom auga á, voru konurnar tvær, sem síðar urðu Hjördís og Dagný. Stór vei/.Ia með ögrandi og örlagaþrungnum árekstri skyldi vera í leiknum. Annars ætlaði eg að taka allt það af skaplyndi manna, ástríðum og viðureign, er mér virtist einkenna bezt líf manna á söguöldinni. I stuttu máli, það sem Völsungasaga hafði steypt í söguform, ætlaði eg að setja í 'sjónleik“. Ibsen segir oss enn fremur, að systurnar Margrét og Signý í „Gildet pá Solhaug“ séu raunar sömu per- sónurnar og fóstursysturnar Hjördís og Dagný i „Vík- ingunum" og Guðmundur Állsson í „Gjldet pá Sol- haug“ sami maður og Sigurður hinn sterki í „Víking- unum“. A8 því leyti má rekja „Gildet pá Solliaug“ til áhrifa frá sögum vorum. En hitt varðar oss þó meira, hvað það var, sein dró Ibsen að íslendingasög- um og Völsungasögu, sem hann þarna hefir notað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.