Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 11

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 11
[vaka] KULLVELDISINS MINNZT. 5 annað sem hófst um 874 og stóð fram til 930, og hitt, sem hófst með þjóðhátíÖarárinu 1874 og er hvergi nærri lokið enn. Ég ætla ekki að fara að rekja sögu landsins; hún er ykkur flestum fullkunn, aðeins minna á helztu tíma- bilin, á blómaöldina, sem hófst með stofnun allsherj- arríkisins og er fyrsta Alþingi var háð 930; á Sturl- ungaöldina, er hófst um og eftir miðbilc 12. aldar og lauk með því, að vér gengum erlendum konungum og erlendum kaupmönnum á vald 1262—64; á kaþólsku aldirnar, er vér lærðum það eitt að biðja fyrir oss, hefja heitgöngur, þegar mest reið á, og leggja í guðskistuna, þangað til kirkjan var búin að sölsa undir sig % af öllum jarðeignum landsins; á verzlunareinokunina, er sló hrammi sínum á landið 1602 og á aðra uppgjöf vora í Ivópavogi 1662, þá er vér sórumst undir ein- veldið. Og svo loksins afleiðingar alls þessa, sivaxandi örbyrgð og ósjálfstæði, að ógleymdum öllum þeim hall- ærum, drepsóttum og áfellum af is og eldi, sem vér jafnan urðurn fyrir að öðru hvoru. Að síðustu vorum vér að því komnir að gefast alveg upp, og þá, þegar verst gegndi, eftir Skaftáreldana, var jafnvel stungið upp á því, að setja allan landslýðinn niður á Jótlands- heiðar; en báðir biskupsstólarnir voru lagðir niður með 16 ára millibili, og Alþingi afnumið árið 1800. Mátti þá segja, að öll hin forna frægð vor væri fallin í rúst og alþýða manna í landinu ofurseld fátækt og vesaldómi. Þetta er saga hins fyrra árþúsunds á Is- landi, og mun enginn lá oss, þótt vér miklumst ekki af þeirri sögu. En er neyðin var stærst, þá var hjálpin næst. Ein- mitt þá fór að heyrast til fyrstu vorboðanna í þjóðlífi voru, Eggerts Ólafssonar, Skúla fógeta, Magnúsar Gísla- sonar amtmanns og Jóns konferenzráðs Eirlkssonár. Þeim 3 síðastnefndu tókst loks að losa um verzlunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.