Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 52

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 52
BJÖRN KRISTJÁNSSON: [vaka] 46 lóðpípunni, en heppnaðist ver að finna gullið á þann hátt, en það upplýstist þó við þá aðferð, að kvikasilfur, einnig i samböndum, er í sandinum. líg fékk kornin mjög skýr, og gat Játið þau velta á agatmortélinu. Þegar ég athugaði steina vestan í Horninu, ralc ég mig þar stundum á blýmálm. Einn ríkur blýsteinn svartur liefir þar íundizt; var hann það ríkur, að ef hann var núinn með hörðum hlut, þá tók hann á sig hreinan blýlit. Blýmálmur þessi mun líkjast mjög bour- noniti. Ekki liefi ég enn rannsakað þenna stein nema sem blýstein. Eklci gat ég fundið neitt gull í kvarzganginum fyrir austan Kamphornið, en litið er á því að ljyggja, því ég náði aðeins í yztu nibburnar, sem alltaf hafa staðið fyrir vindi og vatni. Ekki gat ég sjálfur lcomizt upp á Hornið, og veit því eJdci, hvernig þar er umhorfs. En fremur tel ég ólíldegt, að hægt sé að vinna þar málma úr föstu bergi. Það sein þvi verður að leggja áherzluna á á þessum stað er, að rannsaka sandana, og einkum að grafa niður í lag það af uppleystum bergleifuin, sem liggur austan við Litlahorn, og að leita þar að neðanjarðarlækjum, sem kynnu að hafa boriö þar fram gull eða platínu. Hvergi kom ég á ferðuin minum, þar sem ég mætti annari eins gestrisni og höfðingsskap eins og hjá Sig- urði hónda Eyjólfssyni á Horni og Jóni bróður hans. Það var óneitanlega hressandi að vera við slíkar at- huganir á öðrum eins stað. SVÍNHÓLAR. Bærinn Svínhólar er austasti hær i Lóni meðfram fjallgarðinum, og liggur því næst Lónsheiði. Bærinn stendur austast undir Reýðarárl'jalli, sem nefnt er í inn- ganginum. Austan við bæinn er dalur og tekur svo við fjallið Hrossatindur, sein er áfastur Lónsheiði. í inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.