Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 111

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 111
[vaka! •T. S. OG MNGVALLAFUNDURINN 1873. 105 stefnu hans sýndi sig mannsaldri síðar, er landsmenn fóru að tala sig saman um kröfur þær, er halda skyldi fram i sambandssamningunum við Dani. Helztu blað- stjórar landsins, 6 að tölu, sendu í nóvember 1906 í sameiningu út ávarp til landsmanna og brýndu ræki- lega fyrir þeim að fylkja sér nú undir merki Jóns Sig- urðssonar; en af því sögðu þeir leiða, að menn ættu ekki að vera að sækjast eftir því, að landið fengi að heita sérstakt ríki. „Það væri barnalegt að hugsa svo“ (að jafnlítil þjóð væri fær um að vera sérstakt ríki) „og þann veg hugsar Iíka fráieitt nokkur maður“ sagði sá þeirra, sem fylgdi ávarpinu rækilegast úr hlaði. Að þessir sömu menn urðu fyrstir til að hlaupa undan merkinu misseri síðar, sýnir að eins það, að fleira hef- ur lífsmagn í islenzkri pólitík en orð og dæmi Jóns Sigurðssonar. Hr. P. E. Ó. segir, að það hafi fyrst verið uppkastsménn 1908 og 1909, „sem reyndu að nota sér í vil Þingvallafund 1873 og framkomu Jóns Sigurðs- sonar þar, er þeir kölluðu verið hafa“. Uppkastsmenn sögðu, sem satt var, að þeir væru að framfylgja stefnu Jóns Sigurðssonar; en framkoma hans á Þingvalla- fundinum er, að vísu ekki óinissandi, en þó mjög veiga- mikil sönnun fyrir því, hver stefna hans var. En hvern- ig getur staðið á því, að hr. P. E. Ó. nefnir ekki blaða- mannaávarpið í þessu sambandi? Þeir urðu þó fyrri til að lýsa fylgi sínu við stefnu Jóns Sigurðssonar en upp- kastsmenn. Getur það hugsazt, að saga Jóns Sigurðs-! sonar komi út ineð þeim frágangi, að þar verði ekki minnzt á blaðamannaávarpið? Það varð að vísu ekki til um hans daga, heldur 33 árum eftir að hann hafði lagl niður vopnin; en þrátt fyrir það eða einmitt fyrir það heyrir það innilega til sögu hans, svo víst sem það er einn óræki votturinn um, hvað landsmenn hafa verið minnugir á hugsjónir hans þær stundirnar sem ekki hefur glapið fyrir þeim sú hugsun að þeir sé fremur islenzkir l'lokkamenn en íslendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.