Vaka - 01.05.1929, Síða 82

Vaka - 01.05.1929, Síða 82
76 GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON: [vaka] ég væri að vara við því, að æskan fengi að vera sjálf- ráð, vegna þeirrar hættu, sem henni væri búin af frjáls- ræði menningar vorrar. Frjáls æska myndi lenda í vargakjöftum. Svo fer um skýringarnar, þegar spannar- kvarði er lagður á skáldskap. Önnur skýring blasir við engu ólíklegri en þessi, sú, að höf. hal'i viljað benda á, að æskan sætti sig aldrei við tjóður, þó að henni væri hent á háska utan við eða handan við tjóð- urhælinn. Ef saga eða kvæði hefir skáldskap til brunns að bera, má fá út úr henni og því eitt og annað. Á því veltur, hvort lesið er með samúðarskilningi eða úlfúð- arhótfyndni. Ragnar drepur á það, að vér íslendingar stöndum allra þjóða bezt að vígi, til þess að færa oss í nyt það, sem gott er i framfaraviðleitni menningarinnar, en hafna hinu. Hann mun eiga við aðstöðu vora og fjar- lægð frá stórþjóðunum. — Þetta gæti staðizt, ef vér værum allra þjóða bezt viti bornir og um leið frá því bitnir að leggja hlustirnar við fláttskap og fagurgala. Gamalt máltæki segir, að sá eigi kvölina, sem á völina. Lítil skip þola áföllin illa og þau fyllir fljótt —- nema þau, sem eru samgróin ræðara eins og skinnbátar Gj-æn- lendinga. Þeir, sem vilja veita viðnám óreyndum nýj- unguin og halda sig að þeim úrlausnum, sem reynd- ar eru að heilindum, segja sig í ætt jurta, sem lcannast við ræturnar, sem þær styðjast við og nærast af. Að- flutt menning er í fyrsta kasti lántaka, sem tekin er um efni fram og óvíst er, hvort endurgoldin verður eða samþýdd því, sem fyrir er. Einar H. Kvaran hefir í ræðu, en ekki í skáldskap, dásamað það átak, sem kynslóðin í landi voru hefir innt af höndum: vegabætur, húsabætur, útgerð, o. s. frv. Og einkanlega hefir hann hent á sparisjóðsinn- stæður í bönkum. Þetta lítur allt vel út og álitlega. En þó fellur af því ljóminn að sumu leyti, þegar þess er gætt, sem nú er á daginn komið, að töp bankanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.