Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 90

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 90
84 SIGURÐUR ÞÓRÐARSON: | VAKA |. þvi sem haldið var fram. Býst ég þó við að ég hafi ekki verið ver að mér í stjórnarmálinu (og reyndar ekki heldur betur) en gerðisí um námsmenn á þeiin árum, og áreiðanlega ekki ver en sá almenningur, sem til þessa hafði varpað allri sinni áhyggju i þessu máli (þar sem áhyggja stakk sér niður) upp á Jón Sigurðs- son og sótt allt sitt vit og alla sína viðleitni í því til hans, en átti nú að fara að verða borinn fyrir alger- lega nýrri stefnu i því. Allt til þessa hafði ég heyrt tal- að svo um Jón Sigurðsson og stjórnarbótarmálið, sem yrði maðurinn þar ekki greindur frá málefninu, sem væri málið persónugert i manninum, enda mátti heita að hann hefði á hendi það (ólaunaða) embætti að vera talsmaður landsmanna í því, og hefur fyrir það óefað oftar en einu sinni sett sig úr færi á að öðlast launaða ’ stöðu. Mér kom það þvi algerlega á óvart og í opna skjöldu, að fjöldi fulltrúa af öllu landinu skyldi allt í einu vilja heimta miklu m e i r a stjórnfrelsi en hann hafði nokkurn tíma farið fram á eða vildi enn fara fram á. Mér fór sem sjálfsagt mörgum verður, er hlustar á umræður uin mál, sem hann botnar ekki i, að hann laðast að þeim ræðumönnum, sem lipurt hafa tungutak og la^lega framsetningu. Einn af meirihluta- mönnunum á fundinum var séra Pá!I Pálsson frá Prestsbakka á Síðu, tungumjúkur maður og áheyrilegur og ísmeygilegur í viðmóti (í grein i blaðinu „Víkverja“ 22. júlí 1873 nefnir séra Matthías Jochumsson hann „einn af skörungum fundarins"). Mér þótti svo áferð- arlaglegt það sem hann sagði, að ég hélt sannleikann vera vandlátan, éf hann vildi ekki una undir svo sléttu formi. Um fundarhlé var ég svo á gangi fyrir utan fundartjaldið og kom þar að, sein nokkrir menn voru á tali uin það, sem var að gerast. Meðal þeirra var stúdent einn, „rauður“ mjög, maður sem ég hélt þá að væri kunnugri stjórnarbótarmálinu en alinennt gerðist um námsmenn. Hann sagði við þá sem stóðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.