Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 14

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 14
8 ÁGÚST H. BJARNASON: [vaka] hægri menn, að senda hingað fulltrúa til samninga- gerðar sumarið 1918. Fulltrúar beggja landanna settust á rökstóla í kenn- arastofu háskólans jjann 1. júlí það ár, og 18. s. m. var samningagerðinni lokið. En rétt áður horfði til full- kominna samningsslita og fulltrúar heggja landanna voru staðnir upp. Þá sagðist Bjarni frá Vogi — og hafi hann sæll gert jjað —■ hafa unnið jjað til að slaka á klónni um jafnrétti jjegnanna í báðum ríkjum og rétt- indaveizlur í garð Dana, til jjess að fá fullveldisviður- kenninguna hreina og skýlausa. Þorði hann ekki að sleppa því tækifæri, sem þá gafst og ef til vill aldrei kunni að hjóðast aftur síðar. Annars er sambandslaga- gerðinni allri lýst í „Iðunni" það ár eftir beztu heim- ildum. Sambandslögin voru eins og kunnugt er staðfest af konungi þann 30. nóv., eftir að jjau höfðu hlotið sam- þykki beggja jnnga. En þann 1. deshr., nú fyrir rétt- um 10 árurn, afsöluðu Danir sér hótíðlega hér í Reykja- vík, fyrir munn yfirforingjans á varðskipi j^eirra, öllu tilkalli til íslands og lýstu yfir því — „í nafni æðra réttlætis“ — að ísland væri frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku. Það varð mér sem fleirum ógleymanleg stund, j)á er ríkisfáni íslands flaug að hún í fyrsta sinni, og Danir, sem um liðug 500 ár höfðu staðið yfir höfuðsvörðum vorum og að minnsta kosti tvívegis ógnað oss lítillega með vopnum, létu nú sverðin síga fyrir hinum unga fána sambandsþjóðar sinnar, um leið og þeir vottuðu honum virðingu sína og hollustu. 1 einni flugsýn lét ég hugann reika yfir allar þær hörmungar, sem forfeður vorir höfðu orðið að þola fyrir fyrstu uppgjöf sína endur fyrir löngu, — hallær- in, drepsóttirnar og hina erlendu kúgun, sem af jjessu hlauzt, og svo endurheimt fullveldisins á þessari sól- skinsstund, þá er vér stóðum allir sem einn maður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.