Vaka - 01.05.1929, Page 112

Vaka - 01.05.1929, Page 112
10B S. Þ.: J. S. OG ÞINGVALLAFUNDURINN 1873. Ivaka] En þær stundir hafa orðið færri og færri eftir því sem tímar hafa Iiðið fram. Samvinnu íslendinga til að öðlast sjálfsforræði hefur flokkadrátturinn fylgt sem skugginn fylgir líkamanum, alla tíð síðan sú samvinna var tekin upp aftur eftir daga Jóns Sigurðssonar. Og sú meinblandna samvinna hefur með öðrum atvikum leitt til þess, að landsmenn hafa á skömmum tíma inn- byrt meira sjálfsforræði en þeir eru menn fyrir að torga. Hver dagur, sem rennur upp, sýnir glöggar og glöggar, hvað ástandið í landinu er að verða æ skað- legra og skammarlegra. Hvort íslendingar eru menn til að ráða bót á óstandinu, mun framtiðin leiða í ljós. En eitt hafa þeir til þess e n n : næði. Meðan sam- bandið við Dani helzt, þurfa þeir ekki að óttast, frem- ur en þeir óttast nú eða hafa óltazt í 5—6 aldir, að aðrar þjóðir fari að metast um, hver þeirra eigi að hafa hér mest að segja. En því næði eru menn nú að fyrirgera. Ég veit ekki hvernig nokkur vafi getur á því leikið, eins og i pottinn er búið, að sambandinu við Danmörku verði sagt upp eftir 1940, ef íslendingar verða einráðir um það mál. — En þegar svo er komið, þá verður það, þrátt fyrir allt, stefna Þingvallafund- arins 1873, sem borið hefur sigur af stefnu Jóns Sig- urðssonar í sjálfstjórnarmálinu. Það er sem enginn hugsi út í það, að slíkri breytingu frá því, sem nú er, hlýtur að fylgja nýtt fyrirkomulag á tryggingu lands- ins út á við. Eins og nú stendur, er sú trygging ein- göngu fólgin i sambandinu við Danmörku. Hvað tekur við, þegar sambandinu er slitið? Heldur en að horfa sig tileygða, svo að vægilega sé talað, á það sem liðið er. ættu sagnfræðingar landsins að drýgja dáð og fara að leggja það niður í opinberum umræðum, hvernig koma megi því til leiðar, að landið verði ekki eftir sambandsslitin ver tryggt gegn erlendri ásælni og innlendri ótrúmennsku en það er nú. Sigurð.ur Þórðarson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.