Vaka - 01.05.1929, Page 114

Vaka - 01.05.1929, Page 114
108 SIGURBUR NORUAL: Ivaka] ingar og lagasmiðir hverfa í skugga ribbalda og víga- manna. Öðrum eins sagnaritara og höfundi Egilssögu þykir það ekki frásagnar vert, að þeir Mýramenn hafi verið meðal stofnanda allsherjarríkis í landinu. Höf- undnr Hænsna-Þóris sögu veit ekki eða hirðir ekki að geta þess, að hryðjuverk þau og deilur, sem sagan seg- ir frá, hafi leitt af sér jafnmerkilega breytingu á stjórn- arfari landsins og setning fjórðungsdóma. í Njálu er sagt frá setningu fimmtardóms eins og tilgangurinn hafi verið sá einn að fá Höskuldi Þráinssyni goðorð og kvonfang. Eina undantekningin er íslendingabók Ara fróða. Þar er leitað kjarna ríkissögunnar, án þess að hirða um þá atburði, sem lítil eða engin áhrif höfðu á hana. íslendingabók er ekki einungis hin elzta og merk- asta heimild um sögu íslands, þar sem hún nær til, heldur má hún heita einkaheimild um setningu al-' þingis og stofnun þjóðveldisins. Mest af þvi, sem aðrir sagnaritarar segja um það efni, er ekki annað en end- urtekningar og ályktanir af frásögn Ara. En einmitt af því, að fróðleiksmenn 10. og 11. aldar höfðu hirt minna um að geyma þessa atburði í minni en ættartölur og mannfræði, hafa heimildir Ara sjálfs um þá verið ó- ljósari og fáskrúðugri en hann myndi hafa kosið. Engu að síður er frásögn hans ómetanleg. Þar má hvert orð heita vegið á gullvog gætni og dómgreindar, enda leit- aði hann um hvert atriði til þeirra mann, sem bezt vissu, og fekk hók sína til umsagnar hinum vitrustu mönnum. Fyrir þá nútíðarmenn, er gera vilja sér grein fyrir þeim atburðum, sem hér verður um fjallað, ríður því mest á að lesa frásögu Ara sem nákvæmlegast og auka þar hvorki við né draga frá, án þess gildar ástæð- ur sé til. II. Ari segir svo: „Alþingi var sett at ráði Úlfljóts ok allra landsmanna, þar er nú er. En áðr var þing á Kjalarnesi, þat er Þorsteinn, Ingólfs sonr landnáma-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.