Vaka - 01.05.1929, Síða 56

Vaka - 01.05.1929, Síða 56
50 BJÖRN KRISTJÁNSSON: [vaka] at' málmum, þá rannsakaði ég samt all marga steina, einkum gabbró. Víða fann ég silfur og kvikasilfur; var kvikasilfrið einkum í svartasta gabbróinu og í skjöld- óttu granófyri. Oft kom fyrir, að ég fann hreint gull í gabbróteg- undum, en aldrei reglubundið, enda er gabbróið sjálft mjög mismunandi, og liggur hver tegundin innan um aðra. Ég tók þvi með mér sýnishorn, sem mest blönd- uð. Þannig sló ég t. d. mola af 20 lausum björgum í Stekkjartúnsurð, blandaði þá, er heim kom og muldi. Síðan blandaði ég mulninginn með blýmenju og öðr- um bræðsluefnum og eimdi svo blýið. Niðurstaðan varð, að ég fékk 540 grömm í tonni af silfri, en ekkert gull. Hinsvegar fékk ég bæði gull og silfur við bræðslu á sama hátt úr einstökum steini, sem lá neðst í sömu skriðu, enda hafði ég fundið gullið með lóðpipunni áð- ur í þessum steini. Af því ég varð helzt gulls var á láglendinu niður við sjó, einkum í gabbrógöngum, þá fór ég að leita í sjávar- sandinum um fjöru, en fjöruborð er þar afar lítið. Ég gróf niður í sandinn í Hvalnesslcrók svo sem pálstungu, tók eina fulla skál af sandi og möl, og þvoði allt það grófa burtu, þangað til ekki var eftir nema um 5 grömm af sandi og málmi í skálinni. Þetta bræddi ég, er heirn kom, með kolsúrum sóda í deiglu, og fékk hnöttótt korn á stærð við selahagl. Korn þetta var nú leyst og lausn þess felld með brennisteinsvetni og málmarnir aðskildir; reyndust þeir silfur, kvikasilfur, gull, antiinon og eir. Síðar aflaði ég mér dálítils af sandi þessum og leysti hann í cyankalium og felldi með sinki og fékk á þann hátt gullið aðskilið, sem ég svo bræddi í korn og reyndi með saltpéturssýru. Sennilega myndast þessi málmur í sandinum á þann hátt, að gabbró og granófyrklappirnar við sjóinn eyð- ast smám saman af sjávarganginum, sem ber inálminn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.