Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 122

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 122
116 SIGURÖUR NORDAL: [vaka] hlaut að vera hröðust fyrst eftir að landnáminu sjálfu var lokið, og þar gat skift stórum um á einum áratug. Og skemmri tíma mun Ari ekki hafa hugsað sér milli útkomu Úlfljóts og þess árs, er Hrafn tók lögsögu. Það sem nú hefur verið sagt, um hlut Þorsteins Ing- ólfssonar og Kjalarnesshöfðingja í setningu alþingis og tímatal þessara viðburða, skýrist enn noldcuð, ef at- hugað er val þingstaðarins og för Gríms geitskós um landið. IV. Ari segir, að Grimur geitskór, fóstbróðir Úlfljóts, „kannaði ísland allt at ráði hans, áður alþingi væri átt“. Seinni tíma sagnfræðingar hafa venjulega þegj- andi bætt því við orð Ara, að Grímur hafi kannað land- ið til þess að leita þingstaðar. í almennings vitund er Grímur sá maður, sem kaus alþingi stað á völlunum, þar sein það var síðan háð hátt á níundu öld, eins og Jónas kveður: Glöggt eg skil, hví Geitskór vildi geyma svo hið dýra þing. Þó hafa tveir fræðimenn nýlega gert athugasemdir við þetta. Eiríkur Briem segir: „Líklegt er, að ferðalag G,ríms hafi verið til þess að fá menn til að fallast á hið fyrirhugaða ráð (þ. e. að stofna alþingi), en ekki til að Jeita að hentugum þingstað; til þess hefði hann eigi þurfl að kanna Austfirði eða Vestfirði, því að þeir voru svo afskekktir, að eigi gat verið umtalsmál að setja allsherjarþingstaðinn þar".1) Ólafur Lárusson segir um för Gríms: „Sú för hefur varla verið farin eingöngu í því skyni að leita að hentugum þingstað, eins og alinennt hefur verið talið, heldur líklega aðal- lega til þess að vinna menn á stofnun allsherjarríkis- ins“.2 Þetta er vafalaust rétt athugað. Grímur átti ærið 11 Árliók hins isl. Fornleifafél. 1914, bls. 7—8, 21 Réltarsaga, bls. 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.