Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 15

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 15
[vaka] FULLVELDISINS MINNZT. 9 horfðum hljóðir, en alvörugefnir á hinn upprennandi fána og fókum við þeirri miklu ábyrgð, sem er full- veldinu samfara, þeirri sjálfsögðu skyldu að eiga nú sjálfir að sjá hamingju lands vors borgið í bráð og lengd. Ég veit ekki, hvernig öðrum hefir liðið á þess- ari hátíðlegu stundu, en hún fékk svo á mig, að ég hristist og skalf af geðshrœringu. Og var það ekki i raun réttri stórfellt og ógleyman- legt augnablik? — Þetta var „hamarsheimtin“, — end- urheimt fullveldis vors. Og þessu höfðu þá Jón Sigurðs- son, samherjar lians og eftirkomendur fengið áorkað, að réttuin 70 árum eftir að hann með Ávarpi sínu til íslendinga hafði hafið stjórnmálabaráttu sína var Island orðið frjálst og fullvalda ríki. Vér höfðum fengið viður- kenningu sambandsþjóðar vorrar fyrir því, sem vér raunar vissum fyrir löngu, að vér sjálfir ættum þetta land, sem vér höfðum numið og liyggt, þar sem feður vorir höfðu starfað og strítt, en mæður vorar glaðst og grátið í full þúsund ár, og vér nú áttum að fara að nema og byggja að nýju. Vér niununi seint gleyma stjórn Dana veglyndi það, sem hún þá sýndi oss, enda fékk hún bráðlega launin, því að sltömmu síðar fengu Danir nokkurn hluta af Norður-Slésvík og voru þeir þá góðu bættir að þegna- tölu fyrir það, sem þeir þá höfðu misst. Réttlætið hafði sigrað, og báðum löndunum, Danmörku og íslandi, var það til stórsóma, hvernig málum þessuni lauk. Hið nýja landnám vort hófst í raun réttri á þjóð- hátíðarárinu 1874, þá er vér fengum aftur fjárforræðið; það efldist og magnaðist ineð heimastjórninni 1904 og það hel'ir sífærzt í aukana síðan. Um framfarir hér á landi var alls ekki að ræða, fyrri en vér fórum að eiga með oss sjálfir, eða síðustu fimmtíu árin, eins og ég hefi lýst í grein, sem ég reit í „Vöku“ í hitt eð fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.