Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 18

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 18
12 ÁGÚST H. BJARNASON: [vaka] en það, ef viðkoman verður eins mikil og hún hefir verið undan farið, og gæii verið orðinn liðugar 20 mill. kr. eftir 40 ár, en tæpar 40 mill. kr. eftir hálfa öld, gætum vér gert flest það, sem gera þarf í landinu, ann- aðhvort með því að kaupa ríkisskuldabréf eða verðbréf ræktunarsjóðs og veðdeilda, eða þá beinlínis með því að veita löng og ódýr lán úr sjóðnum sjálfum, auðvit- að aðeins gegn öruggum tryggingum, til jarðabóta, bygginga og ýmissa annara innlendra fyrirtækja. Með þessu fengjum vér smámsaman fjármagn til ýmislegs þess, sem gera þarf til þess, að landið verði gott og byggilegt. Vér gætum þá t. d. numið landið að nýju með því að rækta allar mýrar þess og móa. Af óræktuðum, en þó auðræktanlegum mýrum og móum er talið að vera um 1.000.000 ha. i öllu landinu. Nú húa um 4(5.000 manns á 23.000 ha. af ræktuðu landi eða 2 á hverjum hektara. En þá ættu allt að 2 mill. manna að geta búið á þeirri 1 mill. ha., sem til er af auðrækt- anlegu landi, ef allt væri komið í góða rækt og nægur og góður markaður væri fyrir afurðirnar. Sýnir þetta eilt með öðru, hvílíkir feikna möguleikar liggja í þessu landi. ! , Þá mætti sennilega Iíka fá löng og ódýr lán til liúsa- bygginga í sveitum, svo að vér í stað moldarbæjanna gömlu, sem jafnan varð að endurreisa eða hressa upp á svo að segja í hverri kynslóð, fengjum traust og vönduð steinsteypuhús, er stæðu mann fram af manni eða jafnvel öldum saman og yrðu smámsaman að höf- uðsetrum og ættarbólum, þar sem ættræknin og átt- hagaástin reyndist mest. Og þá mætli sennilega lika að einhverju leyti fá fé til þess að virkja l'ossa og fallvötn, sem vel væri í sveit komið, og leiða þannig rafmagn til Jjósa og hita og alls- konar iðju inn á heimilin. En ef landið yrði numið þannig og byggt að nýju og svo að segja hvert heimili fengi yl og Ijós og afl til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.