Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 67

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 67
[vaka] UM MÁLMA Á ÍSLANDI. G1 DESJAMÝRI. Þá langaði niig til að sjá hin miklu líparitlög i Borg- arfirði eystra. Fór ég því þangað sumarið 1926 og dvaldi að Desjamýri; leið mér þar ágætlega. En þar sem ég var þá orðinn 68 ára gamall og átti örðugt með gang í fjöllum og giljum, varð athugun mín of enda- slepp. Ég athugaði því aðallega Staðarfjall að norðan- verðu og tók þar nokkur sýnishorn. Aðalfjallið virðist vera basaltfjall, fremur hátt, en þunnt. Liggur austurendi þess í austur, en um mitt fjallið heygist það nærri því í vinkil til suðurs. Með- f'ram fjallinu hafa komið upp líparitgos, og virðist svo sem gosið hafi þar tvisvar eða jafnvel oftar. Eldra gos- grjótið liggur neðar í fjallshlíðinni, og er grátt á lit, hefir nálega kvarzhörku og svo laust við alla málma, að tæplega er hægt að finna járn í því. Sú bergtegund virðist þvi hafa mætt sérstaklega háum hita. Yngra gos- grjótið liggur hærra í fjallshlíðinni, alveg upp að basaltfjallinu, er mjög ljóst á lit og ekki eins hart eins og hitt grjótið úr eldra gosinu, enda virðist svo sem það hafi mætt minni hita. Þetta lag, senr er mjög breitt, nær yfir afarstórt flæmi og endar að sunnan með Setbergshnúk. En í þeiin hnúk liggur nálega hreinn kvarz efst, að minnsta kosti um miðbikið. Þar, sem ljósa grjótið meðfrain basaltfjallinu liggur í allmiklum halla, hafa myndazt þar grunn gil og hryggir á milli. Tvö gil eru þar þó allstór, Myrkárgil og Mosdalsgil, og renna smáár eftir þeim báðum. í Myrkárgili ofarlega fann ég breiðan gabbrógang, sem liggur frá vestri til austurs eða nálega þvert yfir gilið. Enginn finnanlegur góðmálmur var í þeim gangi. Þar, sem dvöl mín á þessum stað varð að vera stutt, vannst mér ekki tími til annars en að taka fá sýnis- horn á nokkrum stöðum, aðeius til þess að komast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.