Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 33

Vaka - 01.05.1929, Blaðsíða 33
[vaka] VISINDIN OG FRAMTIÐ MANNKYNSINS. 27 helmingur næstu kynslóðar ætti kyn silt að rekja til forsætisráðherra og biskupa. Þá gerir hann ráð fyrir, að sálarfræðin muni verða notuð. Eins og auglýsendur í Ameríku hafa lært af ágætum sálarfræðingum að búa til haglegar auglýsingar íil að koma óskynsamlegri skoðun inn í menn, þannig muni sálarfræðinnar síðar verða neytt til þess að telja kjósendum trú um, að stjórnir séu vitrar og góðar. Gáfnapróf gerir liann ráð fyrir að megi nota tii að finna meðalgáfur, en varlega verði að i'ara með þau, þegar um sérgáfur er að ræða. Loks telur hann líklegt, að breyta megi skaplyndi manna með því að hafa áhrif á lokuðu kirtlana. Þá mundu þeir, sem völdin hafa, spýta inn í hlóð barna sinna þeim vökvunum, er gæfi þeiin það skaplyndi, er leiðtogum hæfir, en í blóð al- þýðubarna hinum, sem gerðu þau leiðitöm. Aðalvand- inn yrði sá, að gera þau nógu grimm við andstæð- inga! Niðurlagið hljóðar svo: ,,Svo kann að virðast, sem ég hafi verið svartsýnn og léttúðugur i senn í sumum spádómum mínum. Ég vil þó ljúka máli mínu með hinum alvarlega lærdómi, er mér virðist leiða af því, sem ég hefi tekið fram. Menn tala stundum eins og framfarir í vísindum hlytu að vera hnoss fyrir mannkynið, en ég er hræddur um, að það sé einn af hinum notalegu hugarburðum ní- tjándu aldar, sem vor tálvara öld verður að bera fyrir borð. Vísindin hjálpa þeim, sem völdin hafa, til að koma ætlunum sínum belur í framkvæmd en þeir ella mundu. Séu marltmið þeirra góð, þá er þetta vinningur; séu þau ill, þá er það tjón. Nú á tímum virðist svo sem markmið þeirra, sem völdin hafa, séu aðallega ill í þeim skilningi, að þau hafa í för með sér, fyrir heim- inn í heild sinni, skerðing þeirra hluta, sem menn eru sammála um að telja góða. Þess vegna vinna vísindin sem stendur tjón með því að auka völd stjórnandanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.