Vaka - 01.05.1929, Page 119

Vaka - 01.05.1929, Page 119
lvaka] SETNING ALÞINGIS. 113 arnessþingi, áður en leitað var álits annara höfð- ingja landsins. Þá er næst að athuga, hvað af heimild- unum megi ráða um ársetningu þessa merkilega at- burðar, hvenær Úlfljótur hafi haft út lög sín. III. Eins og áður er getið, verður að telja, að Hrafn Hængsson hafi tekið lögsögu árið 930. Ari kemst þó mjög varlega að orði um þetta ártal: „Svá hafa ok spakir menn sagt, að á sex tigum vetra yrði ísland al- byggt, svá að eigi væri meirr síðan. Þ v í n æ r tók Hrafn lögsögu, Hængs sonr landnámamanns, næstr Úlf- Ijóti, ok hafði tuttugu sumur. Þat var sex tigi vetra eptir dráp Játmundar konungs, vetri eða tveim áðr Haraldr enn hárfagri yrði dauðr, at tölu spakra manna“ (ísl.bók, 3. kap.). Ari miðar ártal þetta við tvennt, dauða Játmundar konungs .370, sem hann áður hefur talið hafa orðið sama ár og upphaf íslands byggðar, og dauða Haralds hárfagra. Dánarár Játmundar konungs má telja óyggj- andi, en á dánarári Haralds hárfagra leikur of mikill vafi til þess að við það sé miðandi. En ártalið 930 hefur Ari fundið með því að telja þau ár, er hver lögmaður starf- aði, aftur frá dauða Skafta Þóroddssonar, er varð 1030, sama ár og Ólafur konungur helgi féll. Þegar þau eru öll saman lögð, verða það 101 ár. Ef Skafti hei'ur sagt upp lög sama ár sem hann dó, hefur því Hrafn sagt upp lög í fyrsta sinn 930, en síðasta sinn 949. Nær sannindum um þetta verður ekki komizt eftir þeim heimildum, sem völ er á. Nú segir Ari berum orðum, að Hrafn hafi tekið lög- sögu „næstr Úlfljóti“. Enda liggur það í augum uppi, að Hrafn hefur ekki sagt upp lög Úlfljóts á því sama þingi, sem Úlfljótur hafði sjálfur borið þau fram í fyrsta sinn. Fyrsta uppsögn og samþykkt Úlfljótslaga á alþingi getur því ekki hafa farið fram síðar en 929, 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.