Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 3

Menntamál - 01.12.1935, Side 3
Menntamál VIII. ár. Nóv.—Des. 1935. Fræðsla nm kynferðismál. (Útvarpserindi 1. mai 1934). Eftir dr. G. Claessen. Hér verður atliugað, hvað muni líða þeirri þekkingu, sem stálpuð börn og unglingar liafa um kynferðileg efni. Enn- fremur, hvort æskilegt megi teljast, að ungmenni séu frædd um þau mál. Og loks hvernig mætti liaga slíkri fræðslu, og hverjir séu líklegastir til að leysa þær leiðbeiningar og kennslustörf af liendi. Það má víst óliætt full- yrða, að þekking almenn- ings um sköpulag inn- vortis kynfæra er mjög ófullkomin. Þetta er eðli- legt, þvi í kennslubók- um er farið þar svo fljótt yfir sögu, að það eru varla aðrir en læknar, sem læra neitt að gagni um þessa hluti, og svo ljósmæður, að þvi er snertir þeirra svið. Allir vita, að niður af kok- 10

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.