Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Page 22

Menntamál - 01.12.1935, Page 22
164 MENNTAMÁL Gjöf til S. f. B. Þann 24. júní siðastl. færði Hallgrímur Jónsson, yfir- kennari í Reykjavík, Sambandi ísl. barnakennara fimm hundruð krónur að gjöf. — Þann dag var Hallgrím- ur Jónsson sextugur. Sambandið þiggur iiina rausnarlegu gjöf, og þaklc- ar liana hér með af alhug. Yér skiljum mætavel þann hug, sem fylgir gjöfinni. Hallgrímur hefir alla jafnan verið maður sinnar eig- in stéttar, fyrst og fremst. Hann hefir unnað, um alla hluti fram, tungunni, starf- inu og stétt sinni. Með liinni rausnarlegu gjöf hefir Hallgrímur Jóns-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.