Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 23

Menntamál - 01.12.1935, Side 23
MENNTAMÁL 165 son sýnt kennarastéttinni og samtökum liennar virð- ingu og traust. Vér vonum, að Hallgrimi megi auðnast að sjá stétt sína vinna sigra í þeirri baráttu, er nú er liáð fyrir bættum liag og aukinni menningu stéttarinnar. Vaxandi stéttartilfinning og aukin eindrægni og festa i félags- málum munu vera gefanda kærkomnastur þakklætis- vottur frá stéttarsystkinum sínum. Gjöf H. J. verður oss öllum livöt lil þess að þjálfa liina góðu kosti, er vér látum stéttarsamtökum vorum í té með hinu ljúfasta geði. — Þá niunu líka sigrarnir vera nær en vér gerum oss grein fyrir í dag. Reykjavík, 13. nóv. 1931. Arngr. Kristjánsson. Hallgrímur Jónsson: Symiir þiólfélaysins. Niðurl. Margar vandræðabarnastofnanir eni í Noregi. Sum- ar þeirra liafa verið byggðar i eyjum úti. Oft eru skóla- heimili sett á stofn i útjöðrum borga. Eitt því líkt skóla- heimili er Aarsladsskólinn i Bergen. Elur liann upp drengi, sem heimili og venjulegir skólar liafa ekki get- að .ráðið við. Hann er einn meðal hinna smærri upp- eldisstofnana þar í landi. Tólf drengir voru þar i sumar, 1934. En þessi stofn- un gelur tekið á móti 20 piltum. Þarna var rými lítið úti við. Og þegar svo hagar til, fá viðráðanlegustu dreng- irnir að fara í sveil á sumrum lil skyldra manna eða vandalausra. Innan dyra voru þarna verlcefni næg.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.