Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 32

Menntamál - 01.12.1935, Side 32
174 MENNTAMÁl. hefir mikinn áliuga á þessu máli, og liafði þreifað á, hvílík þörf er á hæli fyrir vangæf börn. Benli hann á, i viðtalinu, live ákjósanlegt væri að fá jörð, eins og til dæmis að taka Reyklióla í Reykhólasveit, til þess að reisa þar liæli. Þar má heita, að séu óþrjótandi verk- efni fyrir hendi, bæði lil lands og sjávar. Jarðhiti er þar nægur og landrými mikið. Ákjósanlegt væri, að alþingismenn vorir og stjórnarvöld ríkisins sæju nauð- syn þessa máls og byrjuðu þegar á undirbúningi, svo að ekki jrrði langt að bíða fullnaðarframkvæmda. BÖRNIN. Það verður naumast um það deill, að uppeldismál- in eru einhver mestu vandamál hverrar þjóð- ar. Hitt er líka augljóst mál, að þau ski])a ekki þann sess, sem þeim J)er á meðal vandamála þeirra, er úrlausna híða. Nú á dögum, þegar scr- menntun þykir þurfa til ílestra starfa, má það iurðu g'egna, Iive undir- húningslaust er gengið að þýðingarmesta starfinu — barnauppeldinu. Afleið- ingarnar leyna sér lieldur ekki. Þrátt fyrir stórkostlegar framfarir og sívaxandi tækni, er mannkynið ófarsælt og ófært til þess að leysa vandræði sin.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.