Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 34

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 34
176 MENNTAMÁL. hefir opnað mér nýtt útsýni og skýrt margt fyrir mér, sem áður var óljóst. Neill slær því föstu, að undantekningarlítið sé það öðrum að kenna, þegar börnin verða vangæf og leið- ast afvega. Börn, sem eru að upplagi eins og fólk er flest, eru venjulega miklu minna skemmd með uppeldinu. Hin, sem eru á einhvern hátt óvenjuleg, híða oft tjón, bæði á sál og líkama, fyrir skilningsleysi og óvitaskap þeirra fullorðnu. Refsingar fordæmir Neill með öllu, segir að þær g'eri alltaf og undir öllum kringumstæðum illt eitt. Sama máli gegnir auðvitað um liræðslu við refsingar og svo það, að vekja sektarmeðvitund harna, hvort sem trú- arhrögð eða annað er til þess nolað. Þeir, sem fást við vangæf hörn, verða að komast fyrir orsakir afbrota þeirra, og inun þeim þá skiljast, að það er lækning, en ekki hegning, sem með þarf. Neill lekur liörnin eins og þau eru og lofar þeim að vera eins og þeim er eðlilegt. Þegar þessi vangæfu börn koma i skóla lians, gera þau allt þveröfugt við það, sem þau álíta að eigi að gera. Þau hrjóta og bramla, ljúga og stela. Þeim er aldrei hegnt, en alltaf mætt með samúð og skilningi og í kynningunni við þau leitast við að komast fyrir rælur þessara meina. Langoftast, segir Neill, leggja hörnin niður ósiðinn eftir nokknrn tíma, ef þau aðeins fá að vera i friði, laus við hoð og bönn þeirra fullorðnu. Neill hefir óhifandi trú á barnseðlinu. Auðvitað við- urkennir hann, að honum hafi oft mistekizt, en til þess liggja líka margar ástæður. Heimilin trufla skólastarf- ið, og sum barnanna orðin rótgróin i óknyttunum af langvarandi miskilningi, refsingum og liræðslu. Vangæft barn, segir Neill, er vansælt barn, sem á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.