Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 52

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 52
194 MF.NNTAMÁL. ræðufundir haldnir annaðhvort hjá dr. Holger Kjær eða H. Haar- der kennara, með þátttöku og leiðsögu kennaranna, fjörugum samræðum yfir kaffiborðum, að ógleymdum söngnum. Á sunnu- dagskvöldin vorum við jafnan í hýbýlum skólastjóra, J. Th. Arn- fred, og nutum þar alúðar og gestrisni þeirra hjóna. „Músik“- kvöld Else Bartholdy fengum við að njóta tónlistar meistaranna, undir leiðsögu hennar og ágæta slaghörpuleik. Margar fleiri ágæt- ar samkvæmisstundir mætti nefna, sem við ýmist nutum með þátttöku kénnaranna eða ein saman, en þetta læt ég nægja. Hver getur rakið þýðingu slíkra heilbrigðra gleðistunda? Hver getur til fulls lýst þeim áhrifum, sem þess háttar andlegar nautn- ir hafa? Þá dul ætla ég mér ekki. En liitt fullyrði ég, að við, sem dvöldum i Askov-lýðháskóla í sumar, livort sem við vorum frá íslandi, Noregi, Svíþjóð eða Danmörku, hurfum öll lil heim- kynna okkar stórum auðugri en við konium, því að frá Askov fluttum við með okkur nýjar vonir, nýjan þrótt og nýja trú. Þarna fundum við öll friðsælan blett, þangað sem stunur hins þjáða mannkyns að vísu ná og mæta fullum skilningi og samúð, en þar sem þó, þrátt fyrir allt, lifir heilbrigður lífsþróttur, björt von og óbilandi trú á sigur lífsins. íslenzkir kennarar, er utan fara, ættu að gcfa þessu námskeiði gaum, því að margt má þangað sækja og skólavist ódýr. Auk þess er nokkurn veginn víst, að íslendingar geta fengið styrlc til námsdvalar þarna, annaðhvort úr Sáttmálasjóði eða frá Dansk- Islandsk Samfund. Nemur sá styrkur venjulega dvalarkostnaði, en um hann þarf helzt að sækja i febrúar eða marzmánuði. Svafa Þórleifsdóttir. Kort og myndir stækkaðar. Hentugt er að stækka landakort og aðrar myndir með hjálp skuggamyndavélar. Er þá ekki annað en að lála myndina koma fram á stóra örk eða pappaspjald á veggnum, strika svo með blýanti eftir þeim linum, sem maður óskar eftir á kortið. Þá er komið fram nafnlaust og ólitað kort. Síðan má lita það eflir gróðri, landslagi, bergtegundum, ræktun, þéttbýli, j)jóðflokkum o. s. frv. Einnig má teikna mannvirki og dýr, hús, brýr o. fl. Sig- urður Runólfsson, kennari i Reykjavík, hefir gert nokkur slík kort og notað við kennslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.