Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Page 54

Menntamál - 01.12.1935, Page 54
MENNTAMÁl. 196 Lifðu lieil við frið og frelsi, framans Jn’autum á, undir bjartri, lieiðislireinni, lielgri norðursbrá. (Ort á leiðihni yfir Eyrarsund, frá Málniey lil Kaupmanna- hafnar, 12. ágúst 1935). Jón Þórðarson. frá Borgarholti. Nýr skóli í Reykjavík. No ávestan Sundlauganna í Reykjavik, i lioltinu, stend- ur nýtt, reisulegt liús, Laugarnesslrólinn. llann er nú nýj- asta skólaliúsið, yngsti skólinn, í Reykjavík. Var bygging- unni lokið á bessu liausli og tók skólinn Ii 1 starfa á sama tíma og aðrir skólar ltæjarins. Er skólanum ætlað að veita viðtcku slvólaskyldum itörnum úr útliverfum bæjarins að

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.