Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 55
MENNTAMÁL
197
auslan: Suðurlandsbraut, Sogamýri, Laugarnesvegi,
Kleppsvegi og víðar um þéer slóðir, en byggð vex þar allört.
Eru i liinum nýja skóla þegar tæp 200 börn. En búast
má við að lala þeirra vaxi óðum er liður.
Þótt g'óðum afanga sé náð í skólamálum Reykjavíkur
með byggingu liins nýja skóia, er Laugarnesskólinn þeg-
ar á fyrsta ári of lítill. Sú bygging, sem þegar er reisl, er
aðeins sjötti hluli hinnar fyrirhuguðu samstöðu. Eru
eimmgis tvær kennslustofur á miðhæð hússins, báðar
stórar. Er inn i þær gengið af stigapalli sill lii hvorrar
iiandar. En andspænis stiga er kennaralierbergið, sólríkt
og bjarl, en lilið. Er hún beint yfir anddyri liússins á
neðstu bæð og er þar samfellt úlskot lil suSurs, úr aðal-
byggingunni alla leið frá grunni lil þaks. Setur það sinn
svip á bygginguna, séð þeim megin frá.
Austurendi hússins á neðstu hæð, er núverandi íbúð
skólastjóra, þrjú herbergi, eldbús og bað, fremur lítið
rými, en snoturt að öllu.
Vestanmegin anddyriserfataklefi barna og snyrting (ill
sill hvGru megin gangs þess er liggur lil búningsherbergja
og leikfimisals. En liann er í vesturenda hússins og lílið
meir í jörðu grafinn en fordyrið og gangur. Er salurinn
af svipaðri stærð og kennsíuslofurnar á miðhæð og er
byggður vestur úr húsi því, er undir þakrisi er. Er þak
salsins jafnframt svalir vestur af miðhæð, og gengið á
þær úr vestari kennslustofu miðhæðar. Hafa þar oft
hoppað og hlegið, hlaupið og hrópað 60—70 smábörn
samtímis. Eru Irérimlar yfir steinbakinu en öruggt hand-
rið unihverfis svalir og unnl að festa skjóltjöld upp í
skjótri svipan.
En |)óll góðar séu svalirnar og' skemmtilegar, licr þó
cigi því að neita, að betra væri, ef byggður hefði verið
upp þessi endi hússins að fullu strax. Bæði er að stallur
sá, er þannig verður á luisinu minnir óþægilega mikið á
ófullnað verk, og þó einkum liill, að ofmikil! tiarnahópur