Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 56

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 56
198 MENNTAMÁL i of þröngum liúsakynnum minnir enn þá áþreifanlegar á það, sem vantar. Á efztu liæð hússins er lieimavist fyrir veikluð börn úr Reykjavík. Eru tckin þangað tólf börn í einu og látin dvelja þar þriggja mánaða tíma iivert. Sér bærinn þeim þarna fyrir ókeypis vist, aðhlynningu og ljóslækningum. í heimavistinni eru þrjú vel útbúin og sólrik svefnher- ])ergi fyrir börnin, ein stór stofa, sem er borðstofa og jafnframt les- og vinnustofa. í framskotinu er ljósastof- an. Á hæðinni eru að auki lækningastofa, hað og kló- selt, eldhús og húr og herbergi ráðskonu og vinnukonu. Heimavist þessi mun vera fyrsta tilraun hér á landi til að sjá veikluðum, fátækum börnum, á skólaskyldu aldri, fyrir heimavistarskóla, þar sem þau hvorttveggja í senn safna nýjum kröftum og hressast og stunda aukið nám i skólanum, eftir jiví sem kraftar Ievfa, jiangað til j)au ná fullri heilsu og geta stundað nám i almennum skólum aftur. — Skólastjóri er Jón Sigurðsson. E. M. Asf/eir Ásr/eirsson, fræðslumálastjóri, hefir að undanförnu ferðast um Bandarik- in og Kanada og flutt þar erindi í ýmsum borgum, aðallega hjá menntastofnunum og félögum. Fyrirlestrarnir fjalla um bók- mcnntir og menningu íslenzku þjóðarinnar. Ýms blöð, bæði í Kanada og Bandaríkjunum, birta greinar um Á. Á. og fara lofsamlegum og vingjarnlegum orðum um fyrirleslra hans og ferðalag. f höfuðborg North-Dakotaríkis var honum fagnað af ríkisstjóra og öðrum háttsettum embættismönnum. Hlýddi þar hálft þriðja þúsund manns á erindi hans. Guðmundur Grims- son, héraðsdómari, kynnti Ásgeir áheyrendum. Á vopnahlésdag- inn, 11. nóv., hélt Ásgeir aðalræðuna í Minneapolisborg. Fræðslu- málastjórinn mun væntanlegur heim í febrúar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.