Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 57

Menntamál - 01.12.1935, Side 57
MENNTAMÁL Tvær kennslukonur látnar 199 Þóra Tryggvadóttir. Anna Bjarnardóttir. Þóra Tryggvadóttir og Anna Bjarnardóttir, kennslu- konur við Auslurbæjarskólann, létust báðar á síðastliðnu sumri, Þóra l(i. ágúst og Anna 25. sept. Þær voru báðar á bezta aldri og kom bið sviplega fráfall þeirra flestum mjög á óvart. Þóra Tryggvadóttir var fædd 14. júlí 1899 að Geitliellum í Suður-Múlasýslu. I'áðir hennar, Tryggvi Daníelsson, drukknaði áður en liún sá dagsljósið, en móðir bennar, Vilborg Einarsdótlir, lifir

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.